Fréttir 2014 og eldra

Sauðfjárslátrun í viku 42

Slátrun liðna viku gekk vel. Holdfylling var sú sama og fyrra ár en fita meiri í takt við hærri meðalþyngd sem lækkar meðalverð. Að lokinni sláturtíð verður birt línurit sem sýnir holdfyllingu, fitu og meðalverð yfir alla sláturtíðina, viku fyrir viku. Nánari...

Sauðfjárslátrun í viku 41

Slátrun og flokkun dilka í liðinni viku, þ.e. 5. sept. - 10. okt. 2009 sýna að meðalþyngd er aðeins hærri og í sömu viku í fyrra. Holdfylling er hins vegar betri og fita minni. Sé flokkunin fyrir bæði árin reiknuð í gegnum verðtöfluna 2009 er meðalverð 2009...

Sláturmarkaður SS og Hagkaupa

Sláturmarkaður SS og Hagkaupa er í fullum gangi en hann hófst 16. september og stendur til 30. október. Sláturmarkaðurinn hefur farið gríðarlega vel af stað en það eru sífellt fleiri sem taka slátur á haustin og viðhalda þessum skemmtilega sið. Til sölu er bæði...

Vel heppnaður SS barki

SS - barkinn 2009 var haldinn á Hvolsvelli í september. Þar kom starfsfólk kjötvinnslunnar saman ásamt nokkrum úr söludeildinni og gerði sér glaðan dag í lok sumars.  Dagskráin var með hefðbundnu sniði.  Borðhald þar sem kjötiðnaðarmeistarar okkar buðu...

Gærusöltun í endurbættri aðstöðu

Gærusöltunaraðstaðan á Selfossi var endurbætt á árinu.  Endurbætt gærusöltunaraðstaða léttir til muna vinnuna og skilar öruggari söltun.  Söltun gæra hefur gengið vel það sem af er hausti.  Gærurnar eru seldar til erlendra kaupenda en nokkur ár eru...

Sauðfjárslátrun á Selfossi í viku 40

Slátrun og flokkun dilka í liðinni viku, þ.e. 27. sept. - 3. okt. 2009 sýna að meðalþyngd er nánast sú sama og í sömu viku í fyrra. Holdfylling er hins vegar heldur betri og fita minni. Sé flokkunin fyrir bæði árin reiknuð í gegnum verðtöfluna 2009 er meðalverð...

Sauðfjárslátrun á Selfossi gengur vel

Slátrun fer vel af stað hjá SS þetta haustið. Margt hefur verið gert til endurbóta á starfsstöðinni á Selfossi, m.a. í sambandi við gærusöltun, frystingu á görnum og innmat auk þess sem vélbúnaður hefur verið settur upp til að minnka sláturúrgang. Slátrun í...

Afreksmaður innan SS

Halldór Eyþórsson er einn sölumanna Sláturfélagsins og sér um margar mikilvægar verslanir fyrir SS m.a. sumar af söluhæstu Bónusbúðunum. Það eru ekki allir sem vita að Halldór er mikill íþróttamaður og stundar kraftlyftingar af kappi. Halldór fer um næstu helgi til...

Verð á kúafóðri lækkar um 3%

SS lækkar verð á kúafóðri um 3%, en verð hefur haldist óbreytt frá því í vor. Við viljum benda bændum á að verð á kúafóðrinu er afar hagstætt en t.d. er staðgreiðsluverð á Kúafóður 20  57.169 kr/tonn án vsk. Þeir bændur sem hafa áhuga á viðskiptum eru hvattir til...

SS óskar eftir hrossum til slátrunar

Vegna aukinnar slátrunar og góðs árangurs við markaðsstarf erlendis óskar Sláturfélagið nú eftir fullorðnum hrossum til slátrunar.  Félagið hækkaði verð til bænda um 45% í febrúar sl. og greiðir nú 90 kr/kg. fyrir HR IA.  Frekari upplýsingar um verð má finna...

Grein LK um kjarnfóðurverð SS

Landssamband kúabænda (LK) birti á vefsíðu sinni 20. mars s.l. grein um samanburð á kjarnfóðurverði hjá SS og DLG í Danmörku en SS flytur inn kúafóður frá DLG.  Í greininni er vikið að nokkrum atriðum sem þörf er á að skýra betur. Frávik í efnainnihaldi í...

Opnunartími söludeildar yfir páskana

Ágæti viðskiptavinur, vinsamlegast hafið í huga að söludeild SS verður opin yfir hátíðarnar með eftirfarandi hætti:      Mánudagurinn 6. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00      Þriðjudagurinn 7. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00...

Kjarnfóðurverð lækkar um 7%

SS lækkar verð á kjarnfóðri um 7% en verð hefur verið óbreytt á hinu vinsæla dlg kúafóðri frá því í maí 2008.  Við hvetjum bændur sem áhuga hafa á viðskiptum að setja sig í samband við söludeild.  Okkar besta verð á K20 kúablöndunni er nú kr. 55.601...

Bændaverð á fullorðnum hrossum hækkað

SS hækkar bændaverð á fullorðnum hrossum um tæplega 50% frá og með 23. febrúar og greiðir þar með hæsta verð sláturleyfishafa fyrir fullorðin hross.  Slátrun hrossa hjá félaginu jókst verulega á síðasta ári og eftirspurn eftir hrossakjöti fer vaxandi innanlands...

Ný verðskrá fyrir YARA áburð 2009 er komin út.

Fram kemur meðal annars að mikil óvissa sé um gengisþróun krónu á næstu vikum og mánuðum og að ekki er hægt að gengisverja áburðarkaup eins og undanfarin ár sem veldur því að verðskrá er nú í fyrsta sinn sett fram í evrum.  Gengi evru á greiðsludegi grundvallar...

Opnunartími söludeildar yfir hátíðarnar

Ágæti viðskiptavinur. Vinsamlegast hafið í huga að söludeild SS verður opin yfir hátíðarnar með eftirfarandi hætti: Laugardagur 20. des frá 10 - 14 Mánudagur 22. des frá 08 – 16 Þriðjudagur 23. des frá 08 - 16 Aðfangadagur 24. des - Lokað. Laugardagur 27. des ...

Sveitarstjórn heimsækir kjötvinnsluna á Hvolsvelli

Sveitarstjóri og fulltrúar úr sveitarstjórn Rangárþings-Eystra heimsóttu Hvolsvöll í morgun í tilefni flutnings afgreiðsludeildar. Þau lýstu mikilli ánægju með að afgreiðsludeildin væri flutt og að starfsemi Sláturfélagsins á Hvolsvelli væri að styrkjast enn frekar....

Afgreiðsludeild flutt á Hvolsvöll

Afgreiðsludeild SS var flutt frá Fosshálsi á Hvolsvöll um helgina og hófst starfsemin í dag.  Verkefni deildarinnar felast í að taka til pantanir frá viðskiptavinum, pakka þeim, merkja og gera klárt í flutning.  Verktaki á okkar vegum flytur svo...

Jólagjafabæklingur SS kominn út

SS býður upp á fjölbreytt úrval af girnilega samsettum jólapökkum sem eru tilvaldar jólagjafir frá fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Gjöfunum er pakkað fallega inn og þær keyrðar heim að dyrum viðtakenda.   Pantanir og frekari upplýsingar í síma 575...

SS hækkar verðskrá kindakjöts enn frekar

Ákveðið hefur verið að hækka innanlandshluta dilkakjöts um 0,6% frá því sem áður var ákveðið.  Vegin meðaltalshækkun frá fyrra ári er þá 19,5%. Miðað við flokkun SS í sept. og okt. í fyrra er vegið meðalverð innanlandshluta dilkakjöts 437,05 kr/kg....

Samanburður SS innleggjendum hagstæður

Í samanburði á verðlagningu helstu sláturleyfishafa á kindakjöti kemur fram að SS er að greiða hæsta verðið fyrir sauðfjárinnlegg. SS greiðir 20 kr/kg hærra verð fyrir útflutningskjöt og umtalsvert hærra verð fyrir ærkjöt en næsti aðili. Að teknu tilliti til...

SS gefur út nýja verðskrá sauðfjárafurða

Verðskrá fyrir dilkakjöt hækkar um 18,5% frá fyrra ári auk sérstakrar hækkunar á matsflokk R3 sem hækkar um 19,8%. Útflutningsverð hækkar um 29% og verður 305 kr/kg fyrir alla flokka.  Miðað við flokkun SS í sept. og okt. í fyrra er vegið...

SS gefur út verðskrá sauðfjárafurða 2008

Á stjórnarfundi SS í gær var tekin ákvörðun um verðlagningu sauðfjárafurða haustsins. Framleiðslukostnaður hefur hækkað mikið milli ára en óvenjuerfiðar aðstæður eru á markaði til að ná hækkun á söluverði afurða. Niðurstaða stjórnar var að hækka verðskrá SS fyrir...

SS á Landbúnaðarsýningunni á Hellu 2008

Sláturfélagið og Reykjagarður koma myndarlega að Landbúnaðarsýningunni á Hellu 2008, dagana 22.-24. ágúst n.k. Sýningin er haldin í tilefni 100 ára afmælis Búnaðarsambands Suðurlands. SS og Reykjagarður verða með stóran bás í sýningarhöllinni þar sem þau kynna...

Áburðarverðskrá komin út

Fréttabréfið KORNIÐ er komið út. Í fréttabréfinu er að finna yfirlit yfir áburðartegundir Yara, upplýsingar um innihald og hagkvæma notkun einstakra áburðartegunda, upplýsingar um sölufulltrúa og nýja verðskrá. Nánari upplýsingar er að finna á...

Niðurstöður kjötmats haustið 2007

Við skoðun á kjötmati fyrir dilka haustið 2007 koma fram ánægjulegar niðurstöður fyrir innleggjendur hjá SS en meðalverð innleggjenda hjá SS er um 3 kr/kg hærra miðað við verðskrá SS heldur en landsmeðaltal.  Ástæða þess er einkum sú að fituflokkun lyftir...

Frestun á deildarstjórafundi sem halda átti 14. desember 2007

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta deildarstjórafundi sem halda átti 14. desember á Hvolsvelli um viku vegna veðurs.  Fundurinn verður haldinn 21. desember 2007 í mötuneyti félagsins á Hvolsvelli kl. 16:00.  Sjá nánar.

Nýjungar í áleggi

Kjötmeistarar SS fara mikinn þegar kemur að vöruþróun og töfra fram dýrindis nýjungar í áleggsflokknum.   Á markað eru komnar 2 nýjar áleggstegundir, annars vegar spægipylsa með pesto og hins vegar franskt salamí.  Spægipylsa með pesto Komin er á markað...

Nýjung í áleggi – Pastramí

Enn ein nýjungin í áleggsflokknum hefur litið dagsins ljós frá kjötmeisturum Sláturfélags Suðurlands.  Pastramí er sérverkaður nautavöðvi sem kryddaður er að hætti Frakka og undirstrikar fjölbreytnina í áleggsúrvali SS.  Bragðið er einstaklega gott og...

Nýjung í áleggi – Nautarúlla

Á markað er komin frábær nýjung úr smiðju kjötmeistara Sláturfélags Suðurlands, en það er áleggstegund sem ber heitið Nautarúlla.  Nautarúllan er unnin úr nautakjöti og rúlluð upp með spekkrönd á milli áður en hún er soðin og reykt.  Vegna reyksins minnir...

SS grillkjöt sumarið 2007

Fyrir sumarið hefur Sláturfélag Suðurlands sett á markað nýjar tegundir af gómsætu og girnilegu grillkjöti.   Í fyrsta lagi er um að ræða tvær tegundir af nautakjöti. “Nautakjöt að argentískum hætti” er frábær nýjung sem allir ættu að prófa, en í boði eru...

Ný SS kæfa – Ömmukæfa

Gamaldags kæfa, "eins og amma gerði hana" hefur nú verið sett á markað.  Kæfan er löguð á hefðbundinn hátt en lítið unnin og þess vegna er hún gróf.  Hún er sérlega mjúk og einstaklega bragðgóð.  Kæfan er unnin úr kindakjöti og er sannkallað lostæti...

Nýjung í 1944 – Plokkfiskur

Í flokki 1944 fiskrétta lítur nú dagsins ljós glænýr réttur, plokkfiskur, en hann er einn af vinsælustu fiskréttum þjóðarinnar.  Bæði ungir sem aldnir gæða sér reglulega á plokkfiski með góðri lyst og hentar þessi réttur öllum sem kjósa holla og umfram allt góða...

Það hefur ekkert breyst

Í dag, 28.janúar, eru liðin 100 ár frá stofnun Sláturfélags Suðurlands svf. en fyrirtækið og stofnendur þess hafa fært neytendum úrvals matvæli og verið fremstir fyrir bragðið í öll þessi ár.  Veislan hófst fyrir 100 árum en þrátt fyrir það er hún rétt að...

Sláturmarkaði SS 2006 lokið

Laugardaginn 21.október, þ.e. fyrsta vetrardag, lauk sláturmarkaði SS og Hagkaupa og er skemmst frá því að segja að hann gekk mjög vel.  Eins og áður hefur komið fram þá var ungt fólk áberandi í innkaupum á þessum þjóðlega rétti. Frosið slátur verður áfram í...

Sláturmarkaður 2006

Hinn árlegi sláturmarkaður SS og Hagkaupa er enn í fullum gangi og hefur farið vel af stað.  Gaman er að segja frá því að ungt fólk hefur verið áberandi í innkaupum sínum nú í ár, á þessum þjóðlega mat!          Á fjölmörgum heimilum...

Keppni í SS bikarnum 2007 að hefjast

Á morgun, fimmtudaginn 5.október, verður dregið í 32 liða úrslit karla og 16 liða úrslit kvenna í SS bikarkeppninni.  Karlaliðin leika 17. og 18.október 2006 og kvennaliðin leika 24. og 25.október 2006. Í pottinum karlamegin eru 31 lið og situr 1 lið...

Breyting á 1944 réttunum

Breyting á 1944 réttunum Á undanförnum mánuðum hafa staðið yfir breytingar á umbúðum 1944 réttanna, sem neytendur ættu nú þegar að hafa orðið varir við. Hluti réttanna er nú kominn í stærri og veglegri 3ja hólfa bakka í stað 1-2 hólfa áður. Skammtar hafa stækkað og...

Ákveðið að verðhækkun gildi frá 1. ágúst

Nýlega var kynnt verðhækkun á 5 flokkum dilkakjöts og aðalflokki ærkjöts.  Kynnt var að verðhækkunin myndi gilda frá 1. september þar sem innlegg frá þeim tíma var ógreitt er verðbreytingin var ákveðin.  Nú hefur verið ákveðið að láta verðbreytinguna gilda...

Hækkun á verðskrá kindakjöts

Ákveðið hefur verið að hækka 5 flokka dilkakjöts og aðalflokk ærkjöts.  Verðhækkunin gildir frá 1. september. Nánari upplýsingar eru að finna í afurðaverðskrá kindakjöts.

Vinningshafar í sumarleik Snickers

Nafn         Heimilisfang         Pósthólf Taska Aðalgeir Pálsson Háagerði 4 600 útvarp Alexander Hauksson Skálabrekku 13 640 Taska Andrea Dagmar Ísleifsdóttir Dúfnahólum 2 111 útvarp Andri Fannar Guðmundsson Lækjarbergi 8 221...

Ný verðskrá fyrir sauðfjárafurðir

Ný verðskrá fyrir sauðfjárafurðir hefur tekið gildi. Verðhækkun milli ára er umtalsverð og nokkuð yfir viðmiðunarverði LS.  Upp er tekin sú nýbreytni til einföldunar að ekki er innheimt sérstaklega fyrir flutningskostnaði að sláturhúsi og kjötverð...

Sumarslátrun sauðfjár

Sumarslátrun sauðfjár hófst í sláturhúsi okkar á Selfossi í gær.  Slátrað var 641 kind og var meðalfallþungi 13,13 kg.  Lömbin komu frá bændum af suðvesturhluta landsins, frá Mýrdal og vestur í Borgarfjörð. Stærstur hluti kjötsins fer ferskur á...

Kjötiðnaðarmenn SS sigursælir á Mat 2006

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn í tengslum við sýninguna Matur 2006 í Kópavogi. Sömuleiðis var haldin keppni kjötiðnaðarnema. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að menn senda inn vöru með nafnleynd til dómarahóps, sem dæmir vörurnar eftir faglegum...

Sýningin Matur 2006 tókst vel

Þá er sýningunni Matur 2006 lokið og þótti hún heppnast vel.  Margt var um manninn og nóg að sjá og smakka.  SS kynnti fyrir boðsgestum einfaldar lausnir fyrir stóreldhús og mötuneyti á fimmtudag og föstudag.  Þar var skólamatnum “Hollt í hádeginu”,...