Bændafréttir

Niðurstöður aðalfundar 15. mars 2024

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 15. mars 2024 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2023. 2. Tillaga...

Dagskrá aðalfundar 15. mars 2024

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 15. mars 2024 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1.         Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins...

Dagatal deildafunda 2024

Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildafundir verða haldnir á árinu 2024

SS greiðir 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2024

Stjórn SS hefur ákveðið að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2024. Afkoma og fjárhagsstaða félagsins er góð og því hefur verið tekin sú ákvörðun í ársbyrjun að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2024. Viðbótin verður nú greidd út með innleggi eins...

Verðskrá Yara áburðar 2024 – Verðlækkun

Yara birtir nú nýja verðskrá fyrir árið 2024. Ennfrekari verðlækkun frá áður útgefinni verðskrá sem gefin var út 12. desember s.l. Með þessari verðlækkun fylgjum við eftir verðþróun á erlendum mörkuðum sem átt hefur sér stað frá því við birtum verðskrá í desember s.l....

Verðskrá Yara áburðar 2024 komin út

Verðskrá Yara áburðar 2024 er komin út. Verðlækkun frá janúar verðskrá 2023 er á bilinu 8 – 47%. Köfnunarefnisáburður lækkar um 28 – 37%. Algengar NP og NPK tegundir eru að lækka á bilinu 15 – 20%. Nánari upplýsingar er að finna á...

Fréttabréf SS – 2. tbl. 2023

Í fréttabréfinu er umfjöllun um sauðfjársláturtíðina sem gekk vel. Í fréttabréfinu er fjallað um undirbúning að uppbyggingu á nýrri afurðastöð á Selfossi en að mörgu þarf að hyggja áður en ráðist er í framkvæmdir. Búið er að gefa út sláturáætlun fyrir haustið 2024....

Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2024

Áætlað er að hefja sauðfjárslárun þriðjudaginn 10. september 2024 og ljúka slátrun 31. október. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og...

Fréttabréf SS – 1. tbl. 2023

Í fréttabréfinu er umfjöllun um sauðfjársláturtíðina sem er komin á fullt og annasamar vikur framundan. Á stjórnarfundi SS þann 6. júní síðastliðinn var ákveðið að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins . Búið er að greiða viðbótina á innlegg fyrir tímabilið...

Ný uppfærð afurðaverðskrá sauðfjár 2023 – Hækkun á verðskrá

Á stjórnarfundi SS 24. ágúst var ákveðið að hækka verðskrá sauðfjár sem SS gaf út 6. júní s.l. Öll verðskrá dilka er hækkuð um 0,9% og auk þess er álagsgreiðsla fyrir viku 36 hækkuð úr 15% í 17%, fyrir viku 37 hækkuð úr 10% í 12% og fyrir viku 38 hækkuð úr 7% í 9%. Að...

SS gerir breytingu á afurðarverði nautgripa

SS gerir breytingu á afurðarverði nautgripa. Hækkun nær eingöngu til þyngdarflokka yfir 200 kg. Ungneyti 10,5%, Ungar Kýr og kýr 6%, Naut 5 % AK 9% Breytingin tekur gildi 17.apríl nk. https://www.ss.is/nautgripir-afurdaverd/

SS gerir breytingu á afurðarverði nautgripa og heimtöku

Frá og með 27.mars hækka allir flokkar um 3% auk þess sem O- í stærðar flokkunum 200-259 og 260> hækka aukalega um 3%. Breytingarnar taka gildi 27.mars nk.  Einnig verður breyting heimtöku vinnslu og heimtökugjaldi sjá í meðfylgjandi bréf. En sú breyting tekur...

Heimtaka nautgripa – Verðbreyting

Kæri nautgripa innleggjandi, í mörg ár hefur SS lagt áherslu á að þjónusta bændur vel með heimtöku á kjöti. Í áranna rás hefur fjölbreytni aukist til muna með hinum ýmsu nýju steikum sem er frábær vöruþróun.  Þóknun fyrir heimtökuna hefur hins vegar ekki fylgt...

Niðurstöður aðalfundar 17. mars 2023

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 17. mars 2023 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2022. 2. Tillaga...

Tillögur fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 17. mars 2023

Eftirfarandi tillögur hafa borist stjórn Sláturfélags Suðurlands:   Merking kjötvara Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 17. mars 2023, samþykkir að Sláturfélag Suðurlands merki þær vörur sem innihalda erlent kjöt. Útbúið verði sér...

Dagskrá aðalfundar 17. mars 2023

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 17. mars 2023 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Verðlækkun á Yara áburði

Yara birti verðskrá 12. desember s.l. Frá þeim tíma hefur köfnunarefnisáburður lækkað á erlendum mörkuðum. SS vill koma ávinningi af lækkun köfnunarefnis til bænda og gefur út nýja verðskrá á Yara áburði 2023. Umtalsverð verðlækkun Verðlækkun frá verðskrá 12. desember...

Greiðsla á 5% viðbót á afurðainnlegg ársins 2022 komin til bænda

Í dag greiddi SS 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2022. Greiðslan var 106,6 m.kr. fyrir utan virðisaukaskatt. Einnig var greidd 30 kr/kg viðbótargreiðsla á stórgripainnlegg september - desember 2022. Eingreiðsla, 30 kr/kg, vegna stórgripainnleggs janúar – ágúst...

SS greiðir 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2022

Stjórn SS hefur ákveðið að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2022 þann 20. janúar 2023. Greiðslan er áætluð rúmar 106 m.kr. fyrir utan virðisaukaskatt. Viðbótargreiðslan er því hrein viðbót við heildarafurðaverð ársins 2022 að meðtaldri 30 kr/kg eingreiðslu...

Fréttabréf SS – 3. tbl. 2022

Búið er að greiða kr. 30 viðbótina á innlegg janúar - ágúst.   Viðbótin á sauðfjárinnlegg haustsins verður greidd 25. nóvember næstkomandi og viðbót á stórgripainnlegg september - desember verður greidd 20. janúar. Þetta fréttabréf er öðru fremur helgað nýliðinni...

Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2023

Áætlað er að hefja sauðfjárslárun þriðjudaginn 6. september 2023 og ljúka slátrun 31. október. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og...

Fréttabréf SS – 2. tbl. 2022

SS birti verðskrá kindakjöts 14, júní. Það á eftir að koma í ljós hvert endanlegt innleggsverð verður í haust en stefna SS er að greiða samkeppnishæft verð og skila hluta af rekstrarhagnaði sem viðbót á afurðaverð. Óvissa er á mörkuðum fyrir áburð og aðstæður gætu enn...

Afurðaverðskrá sauðfjár 2022

SS hefur ákveðið að hækka meðalverð samkvæmt verðskrá fyrir innlagt dilkakjöt um 23% frá fyrra ári og á fullorðnu um 12% miðað við flokkun á innleggi síðast liðið haust. Yfirborganir í upphafi og lok sláturtíðar vega 3,2% á heildarinnlegg dilka. Að þessum yfirborgunum...

Breyting á afurðaverði nautgripa frá 30. maí 2022

Góðan dag Ný verðskrá SS fyrir innlagða nautgripi tekur gildi í dag 30.maí. Aukinn er verðmunur á betri flokkum og þeim lakari bæði með tilliti til holdfyllingar og þyngdar og þá horft til hagsmuna þeirra sem ala góð ungneyti til slátrunar. M.v. heildarslátrun SS á...

Breyting á afurðaverði nautgripa frá 2. maí 2022

Góðan dag SS gerir breytingu á afurðarverði nautgripa frá og með 2.maí nk. Hækkun á grunnverði í öllum flokkum um 4% að undanskildum breytingum á verðhlutfalli í þessum flokkum hér að neðan UN<200  úr 88% i 86%  sem gerir 2% hækkun UN 200-260  úr 98% í 97% sem...

Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2022

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 18. mars 2022 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2021. 2. Tillaga...

Fréttabréf SS – 1. tbl. 2022

Afkoma SS var góð á árinu 2021 en móðurfélagið skilaði sinni bestu afkomu í 115 ára sögu félagsins. Starfsmönnum, bændum og viðskiptavinum er þakkaður góður árangur. Fjárhagsstaða SS er góð, en stefna félagsins er að miðla hluta af afkomu til félagsmanna. Í janúar...

Breyting á afurðaverði nautgripa

Sláturfélag Suðurlands gerir breytingar á afurðarverði nautgripa sem taka gildi mánudaginn 28.febrúar nk Helstu breytingar frá núgildandi verðskrá eru: Ungneyti >260 kg eru hækkuð um ca 4%, undantekning er að O- hækkar um 2% en ekki 4% Ungneyti <200 kg og...

Dagskrá aðalfundar 18. mars 2022

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 18. mars 2022 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á...

Dagatal deildafunda 2022

Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildafundir verða haldnir á árinu 2022 Uppfært dagatal vegna veðurs 25. febrúar 2022.