Tillaga fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 19. mars 2021.
Eftirfarandi tillaga hefur borist stjórn Sláturfélags Suðurlands: Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 19. mars 2021, samþykkir að stjórn Sláturfélags Suðurlands láti vinna skýrslu þar sem þróun sölu einstakra kjöttegunda í gegnum...
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 19. mars 2021
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 19. mars 2021. Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta...
Dagskrá aðalfundar 19. mars 2021
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 19. mars 2021 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Verðhlutföll og sláturáætlun 2021
Áætlað er að hefja sauðfjárslárun þriðjudaginn 7. september 2021 og ljúka slátrun 4. nóvember. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og...
Dagatal deildarfunda 2021
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2021. Athugið að fréttin er uppfærð 23. febrúar 2021. Athugið að taka þarf tillit til gildandi sóttvarnarreglna vegna Covid-19 á deildarfundum.
SS fellur frá verðbreytingu á nautgripum sem taka átti gildi 18. janúar n.k.
SS hefur endurmetið forsendur verðbreytingar á nautgripum sem átti að taka gildi 18. janúar n.k. og hefur ákveðið að falla frá verðbreytingunni. Afurðaverðskrá nautgripa.
Breyting á verðskrá nautgripa
Vegna birgðasöfnunar og versnandi stöðu á kjötmarkaði lækkar innleggsverð nautgripa frá og með 18. janúar næstkomandi. Allir flokkar nema ungkálfar lækka um 5% og gripir sem eru undir 200 kg lækka um 3-5% umfram almennu lækkunina. Ungkálfar eru hækkaðir um 10% til að...
Deildarstjórafundi í desember aflýst
Þar sem nú liggur fyrir að enn verða áfram í gildi miklar takmarkanir á fundarhöldum og öðrum samkomum vegna áhrifa af COVID-19 verður ekki hjá því komist að aflýsa deildarstjórafundi þetta árið. Stjórn og starfsmenn félagsins þakka deildarstjórum gott samstarf á...
Verðskrá Yara áburðar desember 2020 komin út
Ný verðskrá Yara komin út. Verðin gilda til 15. febrúar 2021. Nánari upplýsingar er að finna á yara vefnum.
Innflutningur SS á kjöti
Vegna umræðu um innflutning á kjöti er rétt að árétta að SS flytur ekki inn neitt annað kjöt en svínakjöt, sem félagið hefur skort, einkum svínasíður. Innflutt svínakjöt er selt undir vörumerkinu Búrfell. Allar vörur sem seldar eru undir vörumerki SS eru eingöngu úr...
Breyting á verðskrá nautgripa
SS hefur ákveðið að gera breytingar á verðskrá nautgripa frá og með 2. Nóvember. Helstu breytingar eru þær að verðhlutföll milli gæðaflokka eru samræmd og betri flokkar eru hækkaðir miðað við holdminnsta flokkinn P. Jafnframt er dregið úr frádrætti vegna fitu. Flestir...
Verðskrá Yara áburðar haust 2020 komin út
Við gefum að þessu sinni út verðskrá Yara áburðar sem gildir til loka október 2020. Um er að ræða takmarkað magn af áburði. Einnig í boði Dolomit Mg kalk í lausu en við teljum haustið góðan tíma til að kalka. Nánari upplýsingar er að finna á yara vefnum....
Afurðaverðskrá sauðfjár 2020 – Ný verðskrá – Hækkun frá fyrri verðskrá
SS gaf út verðskrá fyrir sauðfé 4. september s.l. Ný verðskrá hefur verið gefin út í dag. Nánari upplýsingar um verðskrá, greiðslutíma, heimtöku og aðra þætti sem lúta að sauðfjárslátrun er að finna hér. Dilkakjöt hækkar um 10,5% en verð á fullorðnu er óbreytt frá...
Afurðaverðskrá sauðfjár 2020
Verðskrá SS fyrir sauðfé hefur verið gefin út. Nánari upplýsingar um verðskrá, greiðslutíma, heimtöku og aðra þætti sem lúta að sauðfjárslátrun er að finna hér. Dilkakjöt hækkar um 8,7% en verð á fullorðnu er óbreytt frá fyrra ári. Í samanburði við aðrar afurðastöðvar...
Lækkun á afurðaverði nautgripa
Aukin innflutningur á nautakjöti með lágum aðflutningsgjöldum, birgðir og langir biðlistar eftir slátrun orsaka að lækka þarf ungneyta kjöt, ungar kýr og naut. Aðrir flokkar eru óbreyttir. Lítil lækkun er á betri flokkum en meiri á lakari flokkum sem skila ekki góðum...
Verðhlutföll og sláturáætlun 2020 – uppfærsla
Sauðfjárslátrun hefst föstudaginn 4. september og lýkur föstudaginn 6. nóvember. Engin þjónustuslátrun verður eftir samfellda sláturtíð. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær...
Aðgerðir vegna Kórónuveiru
Kæri innleggjandi Selfossi 20.08.20 Nú á tímum kórónuveirunnar er krefjandi að undirbúa sláturtíð. Það er búið að leggja í mikla vinnu við að undirbúa verkefnið eins vel og...
Hækkun á afurðaverði folalda og hrossa
SS hækkar afurðaverð á folöldum og hrossum. Verðbreytingin er til komin vegna betri markaðsaðstæðna. Folöld hækka um 15%. HR IA, B og C hækka um 9% og TR IA um 15%. Breytingin tekur gildi frá og með mánudeginum 22. júní 2020. Nanari upplýsingar í afurðaverðskrá hrossa...
Niðurstöður aðalfundar 12. júní 2020
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 12. júní 2020 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2019. 2. Tillaga...
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 12. júní 2020
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 12. júní 2020. Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta...
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 12. júní 2020
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 12. júní 2020 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00 Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á...
Rafræn skráning 20. apríl 2020
Öll hlutabréf í B-deild stofnsjóðs Sláturfélags Suðurlands svf. hafa verið tekin til rafrænnar skráningar í kerfi Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf. í dag 20. apríl 2020. Frá þeim tíma eru hin áþreifanlegu hlutabréf í félaginu ógild. Að lokinni rafrænni skráningu geta...
Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla SS 2019 á pdf. formi
Aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf. sem halda átti 20. mars 2020 frestað um óákveðin tíma.
Aðalfundi Sláturfélags Suðurlands sem halda átti 20. mars 2020 er frestað um óákveðin tíma. Við þær fordæmalausu aðstæður sem nú eru uppi vegna kórónaveirunnar COVID-19 hefur SS gripið til fjölþættra aðgerða til að draga úr sýkingaráhættu til að vernda starfsfólk sitt...
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 20. mars 2020
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Deildarfundi sem halda átti að Heimalandi 27. febrúar frestað til mánudagskvölds
Deildarfundi sem halda átti að Heimalandi fimmtudaginn 27. febrúar er frestað vegna veðurs. Deildarfundurinn að Heimalandi verður haldinn kl. 20:30 mánudaginn 2. mars n.k. Nánari upplýsingar um deildarfundi.
SS greiðir 2% viðbót á allt afurðainnlegg 2019
Rekstur SS gekk gekk vel á liðnu ári. Í samræmi við stefnu félagsins greiðir SS hluta af afkomu sinni til innleggjenda sem viðbót á afurðainnlegg liðins árs. Greidd verður 2% viðbót á allt afurðainnlegg, samtals 33,8 milljónir króna, til bænda 6. mars næstkomandi. Frá...
Dagskrá aðalfundar 20. mars 2020
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 2020 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Heimtöku- og vinnslugjald hækkun
Frá og með 1.febrúar mun heimtökugjald og vinnslugjald stórgripa og grísa hækka um 2,5%. Gjöldin hækkuðu síðast í mars 2018
Dagatal deildarfunda 2020
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2020. Athugið! Deildarfundi sem halda átti að Heimalandi 27. febrúar er frestað til mánudagskvölds 2. mars. Fundurinn hefst kl. 20:30.
Verðlækkun á kúm
Vegna birgðasöfnunar og aukins framboðs meðal annars frá innflutningi þá var verðskrá fyrir kýr lækkuð um 10% frá og með 1. janúar s.l. Engin breyting var á öðrum flokkum. Verðbreytingin var kynnt á deildarstjórafundi 13. desember s.l. og sett á vef félagsins fyrir...
Áburðarverðskrá Yara 2019/20 komin út
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2019/20 er komin út. Nánari upplýsingar um Yara áburð er að finna hér.
Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2020
Áætlað er að hefja sauðfjárslátrun föstudaginn 4. september 2020. og ljúka slátrun miðvikudaginn 4. nóvember. Sláturtíð verður stytt um tvo daga frá 2019. Engin þjónustuslátrun verður eftir samfellda sláturtíð. Einnig liggja verðhlutföll milli sláturvikna fyrir en...
Verðskrá kindakjöts 2019
Verðskrá kindakjöts fyrir árið 2019 er komin út. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Ný sláturáætlun og verðhlutföll sauðfjár 2019
Áætlað er að hefja samfellda slátrun miðvikudaginn 4. september n.k. og ljúka slátrun 6. nóvember. Sláturtíð verður lengd vegna fyrirséðar aukningar á innleggi í haust. Einnig liggja verðhlutföll milli sláturvikna fyrir en þau hjálpa bændum til að meta hvenær...
Niðurstöður aðalfundar 29. mars 2019
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 29. mars 2019 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2018. 2....
Góð viðbrögð við aukningu sauðfjárinnleggs
Félagið þakkar frábær viðbrögð við auknu innleggi sauðfjár næsta haust. Allir sem lagt hafa inn pantanir eru hér með staðfestir. Ákveðið hefur verið að halda inni svigrúmi til enn meiri slátrunar og því sá möguleiki áfram til staðar að panta fyrir aukið eða nýtt...
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 22. mars 2019
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
SS greiðir 2% viðbót á afurðaverð 2018
SS greiðir 2% viðbót á andvirði afurðainnleggs 2018 til bænda 8. mars 2019. Í heild nemur viðbótin með virðisaukaskatti 40,9 milljónir króna. Afkoma SS var ágæt á árinu 2018. Í samræmi við stefnu félagsins um að tengja saman ávinning bænda af góðum hag SS er með...
Aukið sauðfjárinnlegg hjá SS haustið 2019
Í ljósi breyttra aðstæðna á markaði og fækkunar sauðfjársláturhúsa hefur SS ákveðið að lengja sláturtíð haustið 2019 um 3 sláturdaga og bjóða nýjum innleggjendum á félagssvæði SS upp á að sækja um innleggsviðskipti með sama rétti og þeir sem fyrir eru. Áætlað er að...
Innflutningur SS á kjöti
Af gefnu tilefni er rétt að upplýsa um það kjöt sem SS hefur flutt inn og stefnu félagsins í innflutningi kjöts. SS flutti ekki inn neitt nautakjöt á liðnu ári. SS flutti inn 97 tonn af svínakjöti árið 2018, fyrst og fremst svínasíður sem skorti og voru seldar sem...
Dagatal deildarfunda 2019
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2019.
Verðskrá Yara áburðar 2018/19 komin út
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2018/19 er komin út. Nánari upplýsingar um Yara áburð er að finna hér.
Deildarstjórafundur 14. desember 2018
Deildarstjórafundur verður haldinn föstudaginn 14. desember 2018 í mötuneyti félagsins á Hvolsvelli og hefst kl. 15:00
Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf
Sláturfélag Suðurlands svf hækkar verð á fóðri um 8 – 10% Hækkunin tekur gildi frá og með 4. September 2018 Vegna mikilla þurrka hefur orðið uppskerubrestur á kornvörum í Evrópu og er þessi verðhækkun afleiðing af því ásamt umtalsverð hækkun á flutningsgjöldum Þess...
Verðskrá kindakjöts 2018
Verðskrá kindakjöts fyrir árið 2018 er komin út. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Niðurstöður aðalfundar 23. mars 2018
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 23. mars 2018 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2017. 2....
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 23. mars 2018 – uppfært
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Dagatal deildarfunda 2018
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2018
Þreskt á Hvolsvelli í dag
Það verður spennandi að sjá niðurstöður tilraunarinnar okkar á Hvolsvelli en í dag á að þreskja kornið.