Fréttabréf SS – 1. tbl. 2025
Í fréttabréfinu kemur fram að sauðfjársláturtíð sé að hefjast og annasamar vikur séu framundan. Engin breyting er á yfirborgunum í upphafi sláturtíðar. Innleggsverð hækkar um 4% að meðaltali á milli ára. Fram kemur að þrátt fyrir krefjandi aðstæður hefur afkoma...
Fréttabréf SS – 2. tbl. 2024
Í fréttabréfinu kemur fram að afköst sauðfjársláturtíðar 2024 hafi verið svipuð og í fyrra. Vel gekk að manna starfsemina en alltaf er áskorun að þjálfa margt nýtt fólk í byrjun. Í haust var slátrað 85.023 dilkum og 8.484 fullorðnu fé, samtals 93.507 kindum sem er...
Fréttabréf SS – 1. tbl. 2024
Í fréttabréfinu kemur fram að sauðfjársláturtíð sé hafin og annasamar vikur séu framundan. Nýr gripaflutningavagn hefur verið tekinn í notkun ásamt nýjum flutningabíl fyrir kjöt frá Selfossi til viðskiptavina. Fram kemur að afkoma samstæðunnar hafi verið góð á fyrri...
Fréttabréf SS – 2. tbl. 2023
Í fréttabréfinu er umfjöllun um sauðfjársláturtíðina sem gekk vel. Í fréttabréfinu er fjallað um undirbúning að uppbyggingu á nýrri afurðastöð á Selfossi en að mörgu þarf að hyggja áður en ráðist er í framkvæmdir. Búið er að gefa út sláturáætlun fyrir haustið 2024....
Fréttabréf SS – 1. tbl. 2023
Í fréttabréfinu er umfjöllun um sauðfjársláturtíðina sem er komin á fullt og annasamar vikur framundan. Á stjórnarfundi SS þann 6. júní síðastliðinn var ákveðið að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins . Búið er að greiða viðbótina á innlegg fyrir tímabilið...
Fréttabréf SS – 3. tbl. 2022
Búið er að greiða kr. 30 viðbótina á innlegg janúar - ágúst. Viðbótin á sauðfjárinnlegg haustsins verður greidd 25. nóvember næstkomandi og viðbót á stórgripainnlegg september - desember verður greidd 20. janúar. Þetta fréttabréf er öðru fremur helgað nýliðinni...
Fréttabréf SS – 2. tbl. 2022
SS birti verðskrá kindakjöts 14, júní. Það á eftir að koma í ljós hvert endanlegt innleggsverð verður í haust en stefna SS er að greiða samkeppnishæft verð og skila hluta af rekstrarhagnaði sem viðbót á afurðaverð. Óvissa er á mörkuðum fyrir áburð og aðstæður gætu enn...
Fréttabréf SS – 1. tbl. 2022
Afkoma SS var góð á árinu 2021 en móðurfélagið skilaði sinni bestu afkomu í 115 ára sögu félagsins. Starfsmönnum, bændum og viðskiptavinum er þakkaður góður árangur. Fjárhagsstaða SS er góð, en stefna félagsins er að miðla hluta af afkomu til félagsmanna. Í janúar...