Fréttabréf

Fréttabréf SS haust 2016

Í fréttabréfinu er fjallað um umræðu um landbúnað og búvörusamninga sem oft tekur ekki tillit til þess að landbúnaðar skapar verðmæti sem mælast í mörgu fleiru en verði á kjöti og mjólk. Fjallað er um erfiða stöðu sauðfjárræktar og haustsláturtíð. Sýnd er þróun...

Fréttabréf SS haust 2015

Í fréttabréfinu er fjallað um afkomu félagsins á fyrri árshelmingi 2015 en afkoma félagsins var góð þrátt fyrir neikvæð áhrif verkfalla á afkomu samstæðunnar. SS hyggst byggja 1500 fermetra vöruhús undir Yara áburð í Þorlákshöfn en að því loknu verður félagið með 3500...

Fréttabréf SS haust 2014

Fréttabréf SS er komið út. Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um breytingar sem gerðar voru á starfsstöðinni á Selfossi en nú er að fullu lokið við breytingar á viðbyggingu við frystihúsið sem breytir til hins betra vinnslu á kjöti yfir sláturtíðina. Umræða...

Fréttabréf mars 2014 – 2,7% viðbót á afurðaverð

Komið er út nýtt fréttabréf sem eingöngu er gefið út sem vefrit. Í bréfinu er fjallað um afkomu liðins árs og 2,7% viðbót á afurðaverð ársins 2013 sem SS mun greiða inn á bankareikninga bænda í lok mars. Samtals verða 50,4 mkr. greiddar til bænda. Einnig er...

Fréttabréf SS júlí 2013 komið út

Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2013. Í fréttabréfinu er m.a. komið inn á endurbætur á starfstöð félagsins á Selfossi, horfur á kjötmarkaði, fyrirkomulagi á haustslátrun og heimtöku.  Einnig fjallað um áburðar- og...

Fréttabréf – Horfur á kjötmarkaði

Í fréttabréfi SS er fjallað um horfur á kjötmarkaði, haustslátrun, áburð, nýja heimasíðu & afmælisrit og fl. Fréttabréf SS 24. júlí 2012 - Vefrit Fréttabréf SS 24. júlí 2012 - pdf Sauðfé - Afurðaverðskrá 2012 - pdf

Sláturtíðin á Selfossi

Nýtt fréttabréf SS má kalla myndasögu úr sláturtíðinni og verður eingöngu birt á heimasíðu SS. Þessi nýbreytni gefur nýja möguleika og leyfir auknar myndskreytingar án þess að kostnaður fari úr hófi. Hægt er að skoða bréfið hvort sem er sem pdf skjal eða sem...

Fréttabréf – Hækkun á 9 flokkum í verðskrá

Fréttabréf SS 8. september 2009 á pdf. formi Í fréttabréfi SS er fjallað um framtíðarhorfur og verðlagningu sauðfjárafurða, haustslátrun og urðun sláturúrgangs. SS hefur ákveðið að hækka verð á 9 flokkum í verðskrá en eftir þessa breytingu er meðalhækkun á...