Búið er að greiða kr. 30 viðbótina á innlegg janúar – ágúst.   Viðbótin á sauðfjárinnlegg haustsins verður greidd 25. nóvember næstkomandi og viðbót á stórgripainnlegg september – desember verður greidd 20. janúar.

Þetta fréttabréf er öðru fremur helgað nýliðinni sauðfjársláturtíð.  Sláturtíðin gekk mjög vel og góður gangur var á sláturlínu.  Hvert stefnir kindakjötsframleiðslan?  Kjötmat og sjónmat á fitu?  Verðmæti matsflokka dilkakjöts.  Sláturkostnaður og áhrif fallþunga.  Sláturáætlun næsta hausts.

Það hefur verið í skoðun í nokkurn tíma að endurbyggja stórgripasláturhúsið á Selfossi og nokkrar tillögur verið settar fram um leiðir í þessu efni.

Enn ríkir óvissa um verðþróun og framboð á áburði fyrir komandi vertíð.  Yara hefur tryggt SS það magn sem félagið þarf svo ekki á að þurfa að óttast skort.

Þrjár nýjar vörur hafa komið á markað nýlega.  Nautaþynnur, forsteiktar raspaðar kótilettur á einungis 15-20 mínútum og óreykt beikon með ítölskum keim “Pancetta”.

Starfsfólkið á bak við SS.  Sigríður Erla Bjarnadóttir hóf störf árið 1971 og hefur fengið gullmerki SS.  Erla er einn af 350 starfsmönnum sem SS byggir á.

Fréttabréf SS 3. tbl. á pdf. formi.