Fréttir 2018

Sláturáætlun sauðfjár og verðhlutföll 2019

Nú liggur fyrir sláturáætlun og verðhlutföll fyrir haustið 2019.  Litlar breytingar eru á milli ára. Áætlað er að hefja samfellda slátrun miðvikudaginn 4. september. Sláturáætlun og verðhlutföll 2019

Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf

Sláturfélag Suðurlands svf hækkar verð á fóðri um 8 – 10% Hækkunin tekur gildi frá og með 4. September 2018 Vegna mikilla þurrka hefur orðið uppskerubrestur á kornvörum í Evrópu og er þessi verðhækkun afleiðing af því ásamt umtalsverð hækkun á flutningsgjöldum Þess...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2018

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2018 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 5.881 m.kr. og lækka um 6% milli ára. • 81 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 129 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 376...

Niðurstöður aðalfundar 23. mars 2018

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 23. mars 2018 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2017. 2....

Dagskrá aðalfundar 23. mars 2018

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 23. mars 2018 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Afkoma ársins 2017

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2017 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.741 m.kr. en 11.859 m.kr. árið 2016 • 160 m.kr. hagnaður á árinu á móti 562 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 704 m.kr. en 1.195 m.kr. árið 2016 • Eigið fé...