Fréttir 2014 og eldra

Verðlækkun á fóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á öllu tilbúnu kjarnfóðri um 2%. Lækkunin tók gildi frá og með 15. ágúst 2014. Upplýsingar gefur Elías Hartmann... Read More

Afkoma ársins 2013

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2013 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.207 m.kr. en 9.394 m.kr. árið 2012 • 466 m.kr. hagnaður... Read More

Afkoma ársins 2012

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2012 á pdf. formi • Tekjur ársins 9.394 mkr. en 8.451 mkr. árið 2011. • 463 mkr. hagnaður... Read More

Yara verðskrá 2013 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2013 er komin út. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða staðgreiðsluafsláttur. Ekki eru miklar breytingar á áburðartegundum en NPK 15-7-12 inniheldur nú 4%... Read More

Opnunartímar söludeildar yfir jól og áramót

Ágæti viðskiptavinur Söludeild SS verður opin sem hér segir jólin 2012: föstudagur 21.desember                                            08-16 laugardagur 22.desember                                          Lokað sunnudagur 23.desember        Þorláksmessa           Lokað mánudagur 24.desember         Aðfangadagur      ... Read More

Birkið skapar bragðið

Hangikjötið frá SS fær jafnan góða dóma.Gamlar aðferðir við vinnsluna. Reykt í tvo sólarhringa. Skemmtileg törn fyrir jólin, segir Viktor Steingrímsson. Hefur skorað hátt Hangikjötið... Read More

Níels tilnefndur til Fjöreggs

Níels Hjaltason forstöðumaður gæðaeftirlits okkar fékk á dögunum tilnefningu til Fjöreggs MNÍ 2012 (Matvæla og næringarfræðingafélag Íslands). Fjöldi ábendinga um verðuga verðlaunahafa bárust félaginu og... Read More

Hækkun á kjarnfóðri

Kjarnfóður hækkar um 5 – 10% frá 8. október 2012. Hækkunin er tilkomin vegna hækkunar á hráefnum til kjarnfóðurgerðar og gengisbreytinga.  Staðgreiðsluverð á K20 kúafóðri er eftir hækkun 80.777,-... Read More

Ný auglýsing frá SS

SS hefur frumsýnt nýja ímyndar auglýsingu. Inntak auglýsingarinnar er náungakærleikur og hjálpsemi undir fallegu lagi frá meistara KK. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem... Read More

Ný verðskrá kindakjöts

Ný verðskrá kindakjöts til bænda fyrir haustið 2012 er nú kynnt en SS birti fyrst allra sláturleyfishafa verðskrá 24. júlí s.l. Í samræmi við stefnu félagsins... Read More

SS á Facebook

Nú hefur SS haldið innreið sína á samfélagsmiðlana með dyggri aðstoð Árna pylsusala.   Inni á nýrri Facebook síðu SS er skemmtilegur leikur  “Pylsusálgreining Árna”  sem... Read More

SS – Fremstir fyrir námið

  Kjötskurðarnám byggt á raunfærnimati – útskrift fyrstu nema! Í vikunni var brotið blað í menntasögu matvælagreina þegar fyrstu nemarnir úr kjötskurðarnámi byggðu á raunfærnimati... Read More

Verðskrá Yara 2012

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2012 er komin út.  Ný áburðartegund bætist í vöruframboðið en það er tegundin NPK 15-7-12 sem er mjög rík af... Read More

Haustverð á folöldum

Hækkun á folaldakjöti til bænda. Nýtt verð er 375 kr/kg. fyrir alla flokka folaldakjöts og gildir þar til annað verður ákveðið. Ekki er gert ráð fyrir... Read More

Hækkun nautgripaverðs

Allt að 6% hækkun á einstaka flokka nautakjöts til bænda hefur verið ákveðin.  Hækkun gildir afturvirkt frá 30. maí s.l. Flutningskostnaður og heimtaka er óbreytt.... Read More

Tikynning til viðskiptavina

Vegna yfirstandandi eldgoss í Grímsvötnum og öskufalls á Suðurlandi er vert að eftirfarandi komi fram: Húsnæði okkar á Hvolsvelli er sérhannað til matvælaframleiðslu og sem... Read More

Verðhækkun á kúafóðri

Vegna hækkana á innkaupsverði kjarnfóðurs þarf SS að hækka verð á kúafóðri. Hækkunin er á bilinu 5-6,5% eftir tegundum. Verðhækkunin tekur gildi þann 1.mars 2011.  Vegna... Read More

Verðskrá á Yara áburði 2011

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2011 liggur fyrir. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða staðgreiðsluafsláttur.  Verðskráin er sett fram í krónum en með gengisviðmiðun. Áburðartegundir eru þær... Read More

Hækkun á nautgripakjöti

Sala á nautgripakjöti hefur áfram þróast með jákvæðum hætti. Félagið hefur því ákveðið að hækka verð á nautgripakjöti til bænda frá og með næstkomandi mánudegi 14.... Read More

Vetrarslátrun sauðfjár

Vetrarslátrun verður framkvæmd 25. nóvember 2010.  Nauðsynlegt er að bændur í samstarfi við deildarstjóra á hverju svæði sameini litla sláturhópa til að flýta fyrir og halda... Read More

Verðhækkun á sauðfé

Ákveðið hefur verið að hækka tvo flokka kindakjöts frá verðskrá sem kynnt var í fréttabréfi 22. júlí s.l. Grunnverð á dilkakjöti DR2 er hækkað um... Read More

Verðskrá YARA 2010

Ný verðskrá er komin út. Í frétt kemur m.a. fram að áburðarverð sé svipað og í fyrra. Verðskráin er sett fram í krónum en með gengisviðmiðun.... Read More