Sauðfjárslátrun hefst föstudaginn 4. september og lýkur föstudaginn 6. nóvember.

Engin þjónustuslátrun verður eftir samfellda sláturtíð.

Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og eins.

Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2020