Nautgripir – afurðaverð

Nautgripir – afurðaverð skv. nýju EUROP kjötmati

Verðskrá gildir frá 12. nóvember 2018. Með fyrirvara um prentvillur.  Breyting frá síðustu verðskrá 30. júlí 2018 vegna mikils framboðs og birgðasöfnunar.

Fjárhæðir án vsk. Húðir og innmatur er innifalið í kjötverði og gengur upp í hluta sláturkostnaðar ef um heimtöku er að ræða.

Greiðslutími :  Nautgripir staðgreiddir föstudag eftir innleggsviku.

Flutningsgjald : Innheimt er flutningsgjald að sláturhúsi 20 kr/kg. Lágmarksgjald m.v. 100 kg og hámarksgjald m.v. 2.000 kg.

Heimtaka : Heimtökugjald á nautgripum er 150 kr/kg. Einnig í boði úrbeining og pökkun á 200 kr/kg.

Móttökugjald : Nautgripir 850 kr/stk.

A-stofnsjóður Í A-stofnsjóð er innheimt 0,6% af andvirði afurða. A-stofnsjóðsinneign er eign félagsmanns og fellur til útborgunar í samræmi við ákvæði samþykkta félagsins.

Verðskerðing 5% á gripum sem hafa hærra pH gildi en 6,0 við mælingu í kjötsal daginn eftir slátrun.

Ungneyti – verðtafla

Ungar kýr – verðtafla

Kýr – verðtafla

Naut – verðtafla

Kálfar – verðtafla