Nautgripir – afurðaverð

Nautgripir – afurðaverð skv. nýju EUROP kjötmati

Verðskrá gildir frá 12. sep. 2022. Með fyrirvara um prentvillur.

Greidd verður 30 kr/kg eingreiðsla sem viðbót á afurðaverð nautgripa vegna innleggs á árinu 2022. Eingreiðsla á nautgripainnlegg janúar – ágúst greidd föstudaginn 23. september 2022.  Eingreiðsla á nautgripainnlegg september – desember greidd föstudaginn 20. janúar 2023.

Fjárhæðir án vsk. Húðir og innmatur er innifalið í kjötverði og gengur upp í hluta sláturkostnaðar ef um heimtöku er að ræða.

Greiðslutími :  Nautgripir staðgreiddir föstudag eftir innleggsviku.

Flutningsgjald : Innheimt er flutningsgjald að sláturhúsi 22 kr/kg. Lágmarksgjald m.v. 100 kg og hámarksgjald m.v. 2.000 kg.

Heimtaka : Heimtökugjald á nautgripum er 154 kr/kg. Einnig í boði úrbeining og pökkun á 205 kr/kg.

Móttökugjald : Nautgripir 850 kr/stk.

A-stofnsjóður Í A-stofnsjóð er innheimt 0,6% af andvirði afurða. A-stofnsjóðsinneign er eign félagsmanns og fellur til útborgunar í samræmi við ákvæði samþykkta félagsins.

Verðskerðing 5% á gripum sem hafa hærra pH gildi en 6,0 við mælingu í kjötsal daginn eftir slátrun.

Ungneyti – verðtafla gildir frá 12. sept 2022

Ungar kýr – verðtafla gildir frá 12. sept 2022

Kýr – verðtafla gildir frá 12. sept 2022

Naut – verðtafla gildir frá 12. sept 2022

Kálfar – verðtafla gildir frá 12. sept 2022