Störf í boði

Störf hjá SS

Sláturfélag Suðurlands var stofnað árið 1907 og hefur frá þeim tíma verið í fararbroddi íslenskra fyrirtækja í matvælaiðnaði.  SS er með starfssemi á Hvolsvelli, Selfossi og í Reykjavík.  Hjá SS eru unnin rúmlega 330 ársverk við ýmis störf, sem tengjast kjötiðnaði, slátrun, sölu- og markaðsmálum og fleiru. Við bjóðum krefjandi ábyrgðarmikil störf fyrir fólk með metnað sem vill koma að framleiðslu og sölu matvæla.

Ráðningar
Starfsmannastjóri sér um mannaráðningar hjá SS.Þegar þess er kostur nýtur núverandi starfsfólk forgangs að störfum til að geta vaxið í starfi. Umsókn þín verður metin er stöður losna hjá félaginu eða ef umsækjandi er að svara auglýsingu frá SS.

Starfsmannafélag
Innan SS er starfandi virkt starfsmannafélag.  Starfsmannafélagið stendur m.a. fyrir nokkrum viðburðum á hverju ári auk þess að sjá um rekstur sumarhúsa félagsins.

Hér að neðan má sjá þau störf sem laus eru til umsóknar.

 

StarfLýsing
Praca w sezonie ubojowym 06.09.23 - 31.10.23

Podanie o pracę w sezonie ubojowym w Selfoss lub Hvolsvöllur 06.09.23 - 31.10.23

Wniosek
Almenn umsókn um starf hjá SS

SS og dótturfyrirtæki eru alltaf að leita að góðu fólki til fjölbreyttra starfa.

Sækja um
PODANIE O PRACĘ - SS

SS cały czas poszukuje dobrych pracowników na różne stanowiska. Wszystkich zainteresowanych zachęcamy do aplikowania o pracę.

Wniosek
Job application - SS

SS is always looking for good employees for various jobs. We encourage all interested parties to apply.

Apply