Svín – afurðaverð

Svín – afurðaverð

Verðskrá gildir frá 27. desember 2023. Með fyrirvara um innsláttarvillur og verðbreytingar.

 

Með fyrirvara um prentvillur.

Fjárhæðir án vsk. Innmatur og haus er innifalin í kjötverði og gengur upp í hluta sláturkostnaðar ef um heimtöku er að ræða.

Greiðslutími Staðgreitt föstudag eftir innleggsviku.

Flutningsgjald Innheimt er flutningsgjald að sláturhúsi 17 kr/kg. Lágmarksgjald m.v. 100 kg og hámarksgjald m.v. 2.400 kg flutning.

Móttökugjald 500 kr/stk.

Heimtaka Heimtökugjald á svínum er 72 kr/kg.  Einnig í boði úrbeining og pökkun á 250 kr/kg

A-stofnsjóður Í A-stofnsjóð er innheimt 0,6% af andvirði afurða. A-stofnsjóðsinneign er eign félagsmanns og fellur til útborgunar í samræmi við ákvæði samþykkta félagsins.