Fréttir 2021

SS greiðir 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2021

Stjórn SS hefur ákveðið í ljósi mikilla hækkana á rekstrarvörum bænda að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2021 og mæta þannig hluta þess kostnaðarauka sem bændur eru að verða fyrir. Í heild verða um 83 m.kr. greiddar til bænda með þessum hætti í byrjun...

Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2022

Áætlað er að hefja sauðfjárslárun þriðjudaginn 6. september 2022 og ljúka slátrun 3. nóvember. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og...

Fréttabréf SS – 5. tbl. 2021

Í fréttabréfinu er fjallað um hvort SS eigi að byggja nýtt stórgripasláturhús en stórgripasláturhúsið á Selfossi er komið til ára sinna. Sauðfjársláturtíð er lokið og gekk áfallalaust fyrir sig þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Starfsmenn félagsins á Selfossi ásamt öðrum...

Hryggur sagaður í kótilettur

Vegna umræðu um hvað séu kótilettur og hvað ekki er rétt að sýna sögun hjá SS á hryggjum fyrir pakkningu með kótilettum sem komið hefur til umræðu. Skv. Kjötbókinni þá er hryggur skilgreindur með eftirfarandi hætti. „Lambahryggur fæst með sögun úr miðjum skrokk....

Dýravelferð / óhrein sláturdýr

Ágæti viðtakandi Eins og kunnugt er sendi SS út bréf í maí 2020 vegna óhreinna sláturdýra. Þar var boðuð verðskerðing á þeim gripum sem koma skítugir til sláturhúss. Við höfum leitað allra leiða til að forðast þess að henda þurfi gripum sem falla í flokk 2 og 3. Það...

Fréttabréf SS – 4. tbl. 2021

Í fréttabréfinu er fjallað um afkomu SS á fyrri árshelmingi en afkoma samstæðunnar batnaði mikið frá fyrra ári. Í september var endanlega lokið við endurfjármögnun SS móðurfélags en tekin voru ný lán að fjárhæð 1,7 milljarður og öll eldri lán greidd upp....

SS hækkar afurðaverð sauðfjár

Eins og fram hefur komið birti SS fyrst afurðafyrirtækja verðskrá fyrir innlagt sauðfé í haust. Á stjórnarfundi í dag var ákveðið að hækka verðskrána um 2% ásamt því að hækka aukalega innlegg í viku 37 um 2% með því að álag þeirrar vikur er hækkað úr 9% í 11%. Eins og...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2021

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2021 á pdf. formi Afkoma á fyrri árshelmingi 2021 • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.563 m.kr. og hækka um 9% milli ára. • 129 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 21 m.kr. tap árið áður....

Breyting á afurðarverði ungneytakjöts

SS hefur ákveðið að gera breytingar á afurðarverði ungneytakjöts. Það er mikilvægt að verðlagning hvetji til framleiðslu á gæðakjöti til að innlend framleiðsla standist samanburð við aukinn innflutning. Í því skyni eru eftirfarandi breytingar gerðar. Ungneyti í betri...

Afurðaverðskrá sauðfjár 2021

SS hefur ákveðið að hækka meðalverð fyrir innlagt dilkakjöt um 6% frá fyrra ári. Samhliða eru gerðar nokkrar breytingar á verðhlutföllum eins og kynnt var í nýlegu fréttabréfi. Af þessu leiðir að sumir flokkar hækka um meira en 6% en aðrir minna og í tilfelli lökustu...

Ný vara í sælkeravörulínunni frá SS – Nautafile “Aged pepper”

Nautafile „Aged pepper“ er ný vara frá SS sem er tilvalin á grillið í sumar. Meyr vöðvinn er kryddleginn með gerjuðum pipar sem gefur gott og mikið piparbragð. Varan er án allra aukefna og er pakkað í endurvinnanlegar umbúðir. Varan bætis við Sælkeralínuna frá SS. En...

Niðurstöður aðalfundar 19. mars 2021

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 19. mars 2021 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2020. 2. Tillaga...

Tillaga fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 19. mars 2021.

Eftirfarandi tillaga hefur borist stjórn Sláturfélags Suðurlands: Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 19. mars 2021, samþykkir að stjórn Sláturfélags Suðurlands láti vinna skýrslu þar sem þróun sölu einstakra kjöttegunda í gegnum...

Dagskrá aðalfundar 19. mars 2021

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 19. mars 2021 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Afkoma ársins 2020

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2020 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.352 m.kr. en 12.069 m.kr. árið 2019 • 259 m.kr. tap á árinu á móti 78 m.kr. hagnaði árið áður • EBITDA afkoma var 363 m.kr. en 727 m.kr. árið 2019 • Eigið fé...

Verðhlutföll og sláturáætlun 2021

Áætlað er að hefja sauðfjárslárun þriðjudaginn 7. september 2021 og ljúka slátrun 4. nóvember. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og...

Dagatal deildarfunda 2021

Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2021. Athugið að fréttin er uppfærð 23. febrúar 2021. Athugið að taka þarf tillit til gildandi sóttvarnarreglna vegna Covid-19 á deildarfundum.

Breyting á verðskrá nautgripa

Vegna birgðasöfnunar og versnandi stöðu á kjötmarkaði lækkar innleggsverð nautgripa frá og með 18. janúar næstkomandi. Allir flokkar nema ungkálfar lækka um 5% og gripir sem eru undir 200 kg lækka um 3-5% umfram almennu lækkunina. Ungkálfar eru hækkaðir um 10% til að...