Fréttir 2021
Dagatal deildarfunda 2021
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2021. Athugið að taka þarf tillit til gildandi sóttvarnarreglna vegna Covid-19 á deildarfundum.
SS fellur frá verðbreytingu á nautgripum sem taka átti gildi 18. janúar n.k.
SS hefur endurmetið forsendur verðbreytingar á nautgripum sem átti að taka gildi 18. janúar n.k. og hefur ákveðið að falla frá verðbreytingunni. Afurðaverðskrá nautgripa.
Breyting á verðskrá nautgripa
Vegna birgðasöfnunar og versnandi stöðu á kjötmarkaði lækkar innleggsverð nautgripa frá og með 18. janúar næstkomandi. Allir flokkar nema ungkálfar lækka um 5% og gripir sem eru undir 200 kg lækka um 3-5% umfram almennu lækkunina. Ungkálfar eru hækkaðir um 10% til að...