Eins og fram hefur komið birti SS fyrst afurðafyrirtækja verðskrá fyrir innlagt sauðfé í haust.

Á stjórnarfundi í dag var ákveðið að hækka verðskrána um 2% ásamt því að hækka aukalega innlegg í viku 37 um 2% með því að álag þeirrar vikur er hækkað úr 9% í 11%.

Eins og áður staðgreiðir SS allt sauðfjárinnlegg.

Nánari upplýsingar um afurðaverð sauðfjár.