Fréttir 2022

SS greiðir 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2022

Stjórn SS hefur ákveðið að greiða 5% viðbót á allt afurðainnlegg ársins 2022 þann 20. janúar 2023. Greiðslan er áætluð rúmar 106 m.kr. fyrir utan virðisaukaskatt. Viðbótargreiðslan er því hrein viðbót við heildarafurðaverð ársins 2022 að meðtaldri 30 kr/kg eingreiðslu...

Má bjóða þér lifrarpylsu með grjónagrautnum?

Flestir elska að borða grjónagraut af og til. Mörgum finnst líka alveg ómissandi að hafa slátursneið með grautnum sínum og yfirgnæfandi meirihluti vill að það sé lifrarpylsa. Til að mæta þessum óskum neytenda er núna hægt að fá 1944 grjónagrautinn ásamt SS...

Fréttabréf SS – 3. tbl. 2022

Búið er að greiða kr. 30 viðbótina á innlegg janúar - ágúst.   Viðbótin á sauðfjárinnlegg haustsins verður greidd 25. nóvember næstkomandi og viðbót á stórgripainnlegg september - desember verður greidd 20. janúar. Þetta fréttabréf er öðru fremur helgað nýliðinni...

Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2023

Áætlað er að hefja sauðfjárslárun þriðjudaginn 6. september 2023 og ljúka slátrun 31. október. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2022

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2022 á pdf. formi Afkoma á fyrri árshelmingi 2022 • Tekjur á fyrri árshelmingi 8.242 m.kr. og hækka um 26% milli ára. • 437 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 129 m.kr. hagnaður árið...

Fréttabréf SS – 2. tbl. 2022

SS birti verðskrá kindakjöts 14, júní. Það á eftir að koma í ljós hvert endanlegt innleggsverð verður í haust en stefna SS er að greiða samkeppnishæft verð og skila hluta af rekstrarhagnaði sem viðbót á afurðaverð. Óvissa er á mörkuðum fyrir áburð og aðstæður gætu enn...

Afurðaverðskrá sauðfjár 2022

SS hefur ákveðið að hækka meðalverð samkvæmt verðskrá fyrir innlagt dilkakjöt um 23% frá fyrra ári og á fullorðnu um 12% miðað við flokkun á innleggi síðast liðið haust. Yfirborganir í upphafi og lok sláturtíðar vega 3,2% á heildarinnlegg dilka. Að þessum yfirborgunum...

Vegna fréttar um 1944 rétt

Gæðamál eru SS mjög mikilvæg og ferlar við ábendingar sem til okkar koma eru skýrir. Mál sem kom upp í vikunni er varðar ábendingu um 1944 kálböggla þykir okkur mjög leitt. En viðbrögð við öllum ábendingum eins og þegar um matareitrun er að ræða er alltaf vísað til...

Breyting á afurðaverði nautgripa frá 30. maí 2022

Góðan dag Ný verðskrá SS fyrir innlagða nautgripi tekur gildi í dag 30.maí. Aukinn er verðmunur á betri flokkum og þeim lakari bæði með tilliti til holdfyllingar og þyngdar og þá horft til hagsmuna þeirra sem ala góð ungneyti til slátrunar. M.v. heildarslátrun SS á...

21 Gullverðlaun til SS í fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna

Fagmenn SS stóðu sig með einstakri prýði í fagkeppninni í ár, enda ríkir í fyrirtækinu mjög metnaðarfullur andi til að þróa,prófa og framleiða framúrskarandi matvörur. 21 verðlaun komu í hlut kjötiðnaðarmanna frá SS. Við hjá SS óskum okkar frábæru fagmönnum...

Ný grillpylsa – Nýjung meistarans.

Nýjung meistarans er afrakstur vöruþróunar fagfólks SS. Sífellt er verið að þróa spennandi nýjungar fyrir neytendur. Nýjung meistarans er gæðapylsa, sem sett erá markað í takmarkaðan tíma, til að gefa fólki kost á fjölbreytileika og skipt um pylsu reglulega. Nýjung...

Breyting á afurðaverði nautgripa frá 2. maí 2022

Góðan dag SS gerir breytingu á afurðarverði nautgripa frá og með 2.maí nk. Hækkun á grunnverði í öllum flokkum um 4% að undanskildum breytingum á verðhlutfalli í þessum flokkum hér að neðan UN<200  úr 88% i 86%  sem gerir 2% hækkun UN 200-260  úr 98% í 97% sem...

Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2022

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.  Hér á PDF formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 18. mars 2022 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2021. 2. Tillaga...

Nýr 1944 réttur á leið í verslanir – Marokkóskur lambapottréttur

1944 marokkóskur lambapottréttur með krydduðum hrísgrjónum Marokkóskur matur nýtur vinsælda um allan heim og í matseld þarlendra er lambakjöt haft í hávegum. Kröftugir bragðtónar og góður ilmur er einkennandi og þessi réttur er engin undantekning. Flestir ættu að...

Dagskrá aðalfundar 18. mars 2022

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 18. mars 2022 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á...

Afkoma ársins 2021

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2021 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 13.023 m.kr. en 11.352 m.kr. árið 2020 • 234 m.kr. hagnaður á árinu á móti 259 m.kr. tapi árið áður • EBITDA afkoma var 1.026 m.kr. en 363 m.kr. árið 2020 • Eigið...

Súrmaturinn frá SS slær í gegn!

Þrátt fyrir að hafa aukið framleiðslu á súrmat töluvert frá síðasta ári, þá er allur súrmaturinn hjá okkur uppseldur, en þó leynist eitthvað enþá í hillum verslana þó lítið sé. Verkunartími á súrmat er langur eða um 3-4 mánuðir og því ekki hægt að bregðast hratt við...