Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 18. mars 2022.

Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:

Til setu í aðalstjórn
Geir Gíslason, Stóru-Reykjum, 803 Selfossi
Guðrún S. Magnúsdóttir, Bræðratungu, 806 Selfossi
Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli II, 301 Akranesi
Kristinn Jónsson, Staðarbakka, 861 Hvolsvelli
Lilja Guðrún Eyþórsdóttir, Vestri-Reynir, 301 Akranesi
Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustur 2, 880 Kirkjubæjarklaustri
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti, 803 Selfossi

Til setu í varastjórn
Anna Björg Ketilsdóttir, Þorgautsstöðum, 320 Reykholti
Guðmundur H. Davíðsson, Miðdal, 270 Mosfellsbæ
Gunnar Sigurjónsson, Litla-Hofi, 785 Öræfi

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn 18. mars 2022 að Goðalandi, Fljótshlíð kl. 15:00.

Aðalfundur SS framboð til stjórnar og varastjórnar 2022 á pdf. formi