Fréttir 2016

Undanþága vegna kröfu um að vera með viðurkenndan ráðgjafa

Sláturfélag Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér fengna undanþágu frá skyldunni til þess að vera með viðurkenndan ráðgjafa á viðvarandi grunni sbr. ákvæði 2.2.3 í reglum First North og með vísan í ákvæði 8.2.  Undanþágan tekur gildi frá og með 1. janúar 2017....

Yara lækkar verð á áburði um 25% milli ára

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2016/17  er komin út.  Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15. janúar 2017.  Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða  afslættir. Sé greitt fyrirfram fyrir 15. mars 2017 er 8% afsláttur og 5% ef...

Bændur afhenda styrk vegna sölu á bleika rúlluplastinu

Elías Hartmann Hreinsson, deildarstjóri búvörudeildar Sláturfélags Suðurlands, og Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi á Bakka á Kjalarnesi, afhentu fyrir skemmstu Krabbameinsfélagi Íslands 900 þúsund krónu styrk sem safnaðist af sölu á bleiku rúlluplasti í vor og sumar....

SS lækkar verð á óerfðabreyttu fóðri

SS lækkar verð á óerfðabreyttu fóðri. Kúafóður lækkar um 2,5 - 3% og kálfa- og nautaeldisfóður lækkar um 3%. Lækkunin tók gildi frá og með 1. desember 2016. SS lækkaði síðast fóðurverð 1.október síðastliðinn og er þetta fjórða verðlækkunin á einu ári. Lækkunin nemur...

Verðhlutföll sauðfjár 2017

Verðhlutföll haustsins 2017 eru nú birt fyrr en nokkru sinni áður. Það er til að bændur sem þess óska geti flýtt fengitíma ef þeir telja sér hagstætt að slátra fyrr en áður. Breyting milli ára er einkum sú að samfelld slátrun hefst tveimur dögum fyrr en áður og...

Nýtt vöruhús í Þorlákshöfn – Opið hús 3. nóvember 2016

Nýtt vöruhús tekið í notkun í Þorlákshöfn – Opið hús kl. 16:00 – 19:00 þann 3. nóvember 2016 að Hafnarskeiði 12 í Þorlákshöfn í nýju vöruhúsi félagsins. - Kynning á starfsemi SS í Þorlákshöfn. - Samtals 3.500 fermetra vöruhús. - Nýtt vöruhús tryggir enn betur vörugæði...

Verðlækkun á fóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á kúafóðri um 4% Kálfa og nautaeldisfóðri um 3,5 % Lækkunin tók gildi  frá og með 1. október 2016 Þess ber að geta að SS hækkaði ekki fóðursverð í júlí eins og aðrir innlendir fóðurframleiðendur gerðu Upplýsingar gefur...

Fréttabréf SS haust 2016

Í fréttabréfinu er fjallað um umræðu um landbúnað og búvörusamninga sem oft tekur ekki tillit til þess að landbúnaðar skapar verðmæti sem mælast í mörgu fleiru en verði á kjöti og mjólk. Fjallað er um erfiða stöðu sauðfjárræktar og haustsláturtíð. Sýnd er þróun...

Sauðfé afurðaverð

Sauðfjárslátrun hefst föstudaginn 4. september 2020 og lýkur föstudaginn 6. nóvember 2020. Engin þjónustuslátrun verður eftir samfellda sláturtíð. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2016

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2016 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.235 m.kr. og aukast um 9% milli ára. • 305 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 245 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 632...

Fjárhagsdagatal 2016 – Breyting á birtingardegi árshlutauppgjörs

Birtingardagur janúar - júní 2016 árshlutauppgjörs verður miðvikudagurinn 24. ágúst 2016 í stað 25. ágúst n.k. Birtingaráætlun: • Janúar - júní  2016 uppgjör, þann 24. ágúst 2016. • Júlí  - desember 2016 uppgjör, þann 16. febrúar 2017. Jafnframt er fyrirhugað að halda...

Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2016

  Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 18. mars 2016.  Hér á PDF. formi. 1.  Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12%  arður af B-deild stofnsjóðs þar...

Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 18. mars 2016

Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.  27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:   Til setu í...

Dagskrá aðalfundar 18. mars 2016

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Afkoma ársins 2015

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2015 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.701 m.kr. en 10.628 m.kr. árið 2014 • 230 m.kr. hagnaður á árinu á móti 433 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 726 m.kr. en 950 m.kr. árið 2014 • Eigið fé 4.189 m.kr....