Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á kúafóðri um 4%
Kálfa og nautaeldisfóðri um 3,5 %
Lækkunin tók gildi  frá og með 1. október 2016

Þess ber að geta að SS hækkaði ekki fóðursverð í júlí eins og aðrir innlendir fóðurframleiðendur gerðu

Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005

pdfmynd