Góðan dag

Ný verðskrá SS fyrir innlagða nautgripi tekur gildi í dag 30.maí. Aukinn er verðmunur á betri flokkum og þeim lakari bæði með tilliti til holdfyllingar og þyngdar og þá horft til hagsmuna þeirra sem ala góð ungneyti til slátrunar. M.v. heildarslátrun SS á nautgripum þá hækkar verðskráin um 4% að meðaltali.

Sjá nánar verðtöflur:
https://www.ss.is/nautgripir-afurdaverd/