Þrátt fyrir að hafa aukið framleiðslu á súrmat töluvert frá síðasta ári, þá er allur súrmaturinn hjá okkur uppseldur, en þó leynist eitthvað enþá í hillum verslana þó lítið sé.
Verkunartími á súrmat er langur eða um 3-4 mánuðir og því ekki hægt að bregðast hratt við þessari auknu eftirspurn.
Við þökkum þessar frábæru viðtökur og munum væntanlega þurfa að auka framleiðsluna enn frekar fyrir næsta ár.

SS Súrmatur