Flestir elska að borða grjónagraut af og til. Mörgum finnst líka alveg ómissandi að hafa slátursneið með grautnum sínum og yfirgnæfandi meirihluti vill að það sé lifrarpylsa. Til að mæta þessum óskum neytenda er núna hægt að fá 1944 grjónagrautinn ásamt SS lifrarpylsusneið.

Varan er komin á markað og mun lifrarpylsusneiðin fylgja með í kaupbæti til áramóta. Varan fæst í Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup og víðar.

Við vonum svo sannarlega að aðdáendur grautsins fagni þessari tilraun. Njótið vel

Grjónagrautur og lifrarpylsa