Rekstur SS gekk gekk vel á liðnu ári. Í samræmi við stefnu félagsins greiðir SS hluta af afkomu sinni til innleggjenda sem viðbót á afurðainnlegg liðins árs.

Greidd verður 2% viðbót á allt afurðainnlegg, samtals 33,8 milljónir króna, til bænda 6. mars næstkomandi.

Frá árinu 2012 er þessi stefna var mótuð hefur félagið greitt samtals 287 milljónir króna sem viðbót á afurðaverð.