Verðskrá SS fyrir sauðfé hefur verið gefin út.

Nánari upplýsingar um verðskrá, greiðslutíma, heimtöku og aðra þætti sem lúta að sauðfjárslátrun er að finna hér.

Dilkakjöt hækkar um 8,7% en verð á fullorðnu er óbreytt frá fyrra ári.

Í samanburði við aðrar afurðastöðvar verður að hafa í huga að yfirborganir SS eru mun hærri en annarra og áhrif hærri yfirborgana á meðalverð eru 1,5 – 2% umfram aðra.

SS staðgreiðir eins og áður allt afurðainnlegg.