Fréttir 2014 og eldra

Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 18. mars 2016

Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.  27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum:   Til setu í...

Ávinningur þess að nota Stalosan F í stað kalks

Stalosan F inniheldur ekki kalk, því óhentugt þykir að nota kalk við framleiðslu á dýraafurðum.  Ástæðan er sú efnasamsetning sem er í útihúsum og eiginleikar kalksins. Almennt séð er hátt sýrustig í útihúsum sem gerir umhverfið basískt og eykur þar með hættuna á...

Dagskrá aðalfundar 18. mars 2016

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...

Afkoma ársins 2015

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2015 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.701 m.kr. en 10.628 m.kr. árið 2014 • 230 m.kr. hagnaður á árinu á móti 433 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 726 m.kr. en 950 m.kr. árið 2014 • Eigið fé 4.189 m.kr....

Dagatal deildarfunda 2016

Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2016.

Verðlækkun á hrossakjöti

Markaðaðstæður á hrossakjöti fara enn versnandi. Rússland og tengd lönd hafa verið helstu markaðir fyrir hrossakjöt sem ekki selst ferskt eða frosið innanlands eða í Evrópu. Nú er í gildi innflutningsbann til Rússlands og vegna tollabandalags við tengd lönd eru...

Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára

Yara gaf út verðskrá 21. desember s.l. þar sem kynnt var 7% verðlækkun á áburði milli ára. Nú liggja fyrir nýir samningar um innkaupsverð sem gerir okkur kleyft að lækka verð á áburði enn frekar. Verðskrá Yara lækkar því í heild sinni  um 12% milli ára. Samningar sem...

Yara verðskrá 2015/16 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2015/16 er komin út.  Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 31. janúar 2016. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða afslættir. Sé greitt fyrirfram fyrir 15. mars 2016  er 8% afsláttur og 5% ef greitt...

Þökkum frábærar viðtökur á bændafundum 2015

Dagana 3ja-6. nóvember voru haldnir hinir árlegu bændafundir Sláturfélags Suðurlands.  Góð mæting var á alla fundina en voru þeir haldnir í Valaskjálf Egilsstöðum, Hlíðarbæ Akureyri, Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli og Félagsheimilinu Lyngbrekku, Borgarfirði. Guðni...

Lækkun á afurðaverði hrossa

Markaðsaðstæður fyrir afsetningu hrossakjöts eru mjög erfiðar. Rússland og tengd lönd hafa verið helstu markaðir fyrir hrossakjöt sem ekki selst ferskt eða frosið innanlands eða í Evrópu. Innflutningsbann til Rússlands hefur leitt til birgðasöfnunar á hrossakjöti. Af...

Lækkun á kjarnfóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á tilbúnu óerfðabreyttu kjarnfóðri um allt að 2% Lækkunin tók gildi frá og með 1. nóvember 2015 Nánari upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575-6005

Bændafundir 2015

Fræðslu- og skemmtifundir Sláturfélags Suðurlands um kjarnfóður og áburð.  

Verðlækkun á fóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á öllu tilbúnu kjarnfóðri um 2.5% Lækkunin tók gildi frá og með 1. október 2015 Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005

Vörusala til bænda

Framleiðendum og innleggjendum býðst að kaupa vörur beint frá SS á hagstæðu verði. Á þetta við um allar framleiðsluvörur og innfluttar matvörur og gæludýravörur. Lágmarkspöntun er 15.000 krónur. Hægt er að fá vörurnar sendar með Flytanda á kostnað kaupanda eða sækja...

Fréttabréf SS haust 2015

Í fréttabréfinu er fjallað um afkomu félagsins á fyrri árshelmingi 2015 en afkoma félagsins var góð þrátt fyrir neikvæð áhrif verkfalla á afkomu samstæðunnar. SS hyggst byggja 1500 fermetra vöruhús undir Yara áburð í Þorlákshöfn en að því loknu verður félagið með 3500...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2015

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2015 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 5.712 m.kr. og minnka um 1% milli ára. • 245 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 255 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 527...

Sauðfé – afurðaverð

Verðlisti kindakjöts 2015 Sú breyting er gerð frá fyrra ári að álag í vikum 36, 37 og 38 er hækkað til að hvetja bændur til innleggs fyrr til að nýta megi sláturgetu betur og draga úr kostnaði við yfirvinnu síðar í sláturtíðinni, sjá nánar í verðlista hér að ofan....

Verðhlutföll kindakjöts haustið 2015

Verðhlutföll kindakjöts haustið 2015 hafa verið ákveðin og taka þau smávægilegum breytingum á milli ára.  Álag í upphafi sláturtíðar er aukið. Til að stuðla að jafnari slátrun og lækkun sláturkostnaðar hefur verið ákveðið að færa yfirborganir frá vikum 39 og 40 yfir á...

SS hækkar bændaverð á nautgripum

SS hækkar bændaverð á nautgripum frá og með 7. apríl 2015.  Vegin meðaltalshækkun ungneyta er 4,96% miðað við innlegg ársins 2014 og verð á KIU flokkum hækkar um 6,45%. Frá sama tíma verður heimtökugjald á nautgripi 98 kr/kg og flutningsgjald 15 kr/kg. Nánari...

Þjónustuslátrun á sauðfé

Þjónustuslátrun á sauðfé verður miðvikudaginn 25. mars 2015. Féð verður sótt daginn áður, þriðjudaginn 24. mars. Greitt verður grunnverð sláturtíðar 2014. Tekið á móti sláturpöntunum í sláturhúsinu á Selfossi í síma 480 4100.

Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 20. mars 2015

Aðalfundur SS framboð til stjórnar og varastjórnar á pdf. formi Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf.  á aðalfundi 20. mars 2015 Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur...

Verðhlutföll á kindakjöti 2015

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti haustið 2015. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 19. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfall fyrir dilka. Samfelld slátrun hefst svo 9. september n.k. Breytingar sem nú eru gerðar...

SS greiðir 2,4% viðbót á afurðaverð 2014

SS greiðir 2,4% viðbót á andvirði afurðainnleggs 2014 til bænda 27. febrúar 2015. Í heild nemur viðbótin með virðisaukaskatti 52,4 m.kr. Afkoma SS var góð á árinu 2014. Í samræmi við stefnu félagsins um að tengja saman ávinning bænda af góðum hag SS er með þessum...

Hækkun á hrossakjötsverði til bænda

SS hækkar verð fyrir innlagt hrossakjöt tímabundið um 16% en vöntun er á hrossakjöti til útflutnings.  Hækkunin gildir frá 2. mars 2015. Bændur vinsamlegast hafið samband við sláturhúsið á Selfossi í síma 480 4100. Nánari upplýsingar um...

Dagskrá aðalfundar 20. mars 2015

Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 2015 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.             Dagskrá:                 1.          Setning aðalfundar,...

Afkoma ársins 2014

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2014 á pdf. formi Tekjur ársins 10.628 m.kr. en 10.207 m.kr. árið 2013 433 m.kr. hagnaður á árinu á móti 466 m.kr. árið áður EBITDA afkoma var 950 m.kr. en 1.021 m.kr. árið 2013 Eiginfjárhlutfall 53% í...

Dagatal deildarfunda 2015

Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2015 Athugið að deildarfundurinn í Daladeild  verður haldinn í Dalakoti sem er breyting frá fyrri tilkynningu.

Yara verðskrá 2014/15 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2014/15 er komin út.  Verðskráin gildir til 31. desember 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur.  Verðhækkun á áburði Heimsmarkaðsverð á áburði hefur...

Ærfóður SS – NÝTT!

Sláturfélag Suðurlands svf kynnir Ærblöndu SS sem er orkurík kjarnfóðurblanda með 17,2% hráprótein.  Hún er hönnuð fyrir íslenska sauðféð og inniheldur fjölbreytt hréfni með góðan lystugleika. Blandan inniheldur ekki erfðabreytt hráefni! Sjá frekari lýsingu...

Verðlækkun á kjarnfóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á öllu tilbúnu kjarnfóðri um 2% Lækkunin tók gildi  frá og með 10. október 2014 Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005 Verðlisti 10. október 2014

Verðlækkun á fóðri

Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á öllu tilbúnu kjarnfóðri um 2%. Lækkunin tók gildi frá og með 15. ágúst 2014. Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005.

Afurðaverðskrá sauðfjár 2014

Verðskrá SS fyrir sauðfjárafurðir 2014 er komin út. Nánari upplysingar: Verðskrá 2014 á pdf formi. Nánari upplýsingar um haustslátrun sauðfjár.

Afkoma á fyrri árshelmingi 2014

• Tekjur á fyrri árshelmingi 5.757 m.kr. og aukast um 8% milli ára. • 255 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 230 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 532 m.kr. en 524 m.kr. árið áður. • Eigið fé 3.805 m.kr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 53%....

Jón Þorsteinsson kjötmeistari Íslands

Jón Þorsteinsson verkstjóri vöruþróunar SS hlaut einnig verðlaun fyrir athyglisverðustu nýjung keppninnar "Salamí camenberti" sem jafnframt hlaut titlana "Besta varan unnin úr hrossa- eða folaldakjöti" og "Besta hráverkaða varan".  Þá hlaut vara Jóns " Grísa Rillette"...

Breyting á tímasetningu deildarfunda

Deildarfundur Snæfells- og Hnappadalsdeildar sem átti að vera föstudaginn 28. febrúar er frestað um viku og verður haldinn föstudaginn 7. mars n.k. kl. 12:00 á Vegamótum. Nánari upplýsingar um deildarfundi 2014.

SS framúrskarandi fyrirtæki 2013

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati miðað við ýmsar lykiltölur og breytur í rekstri. Af 33 þúsund skráðum fyrirtækjum uppfylla 462 fyrirtæki, eða 1,5% fyrirtækja...

Afkoma ársins 2013

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2013 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.207 m.kr. en 9.394 m.kr. árið 2012 • 466 m.kr. hagnaður á árinu á móti 463 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 1.021 m.kr. en 980 m.kr. árið 2012 • Eiginfjárhlutfall...

Hækkun á verði nautgripa til bænda

SS hækkar verð á nautgripum til bænda og gildir hækkunin frá 9. febrúar 2014.. Einstakir flokkar hækka á bilinu 3,3 - 6,8% en vegin hækkun er um 5,5%. Einnig er gerð breyting á þyngdarmörkum í UN úrval og UNI úr 210 kg í 250 kg. Heimtökugjald á nautgripum hækkar úr 78...

Þjónustuslátrun

Bændur athugið að þjónustuslátrun á sauðfé er miðvikudaginn 26. mars 2014. Tekið á móti sláturpöntunum í í sláturhúsinu á Selfossi í síma 480 4100.

Lækkun á kjarnfóðri

Sláturfélag Suðurlands svf lækkar verð á öllu fóðri um 2% og af bætiefnablöndum fyrir kýr um 7% lækkunin tekur gildi frá og með 15. janúar 2014 Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575 6005   Kjarnfóðurverðskrá 15. janúar 2014

Ný verðskrá á Yara áburði komin út

Yara hefur birt nýja verðskrá á áburði. Verðskráin gildir til 31. janúar 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi.  Yara gaf út verðskrá 29. nóvember s.l. þar sem kynnt var 8 - 12% lækkun á staðgreiðsluverði frá síðasta sölutímabili. Frá því að sú verðskrá...

Verðhlutföll á kindakjöti 2014

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti fyrir haustið 2014. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 20. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfalli fyrir dilka. Samfelld slátrun hefst svo 10. september....

Svona verður gæðahangikjöt til.

Ísland í dag kíkti í heimsókn í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Oddur Árnason verksmiðjustjóri og Benedikt Benediktsson verkstjóri segja okkur hvernig hangikjöt er búið til. Umfjöllun Ísland í dag má sjá hér Jólavörur SS má sjá hér

Yara birtir verðskrá á áburði 2013/14

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2013/14 er komin út.  Verðskráin gildir til 31. desember 2013 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur.  Mikil verðlækkun á áburði...

Tindfjallahangikjét af 2013 árgerðinni komið á markað

Það ríkir ávallt ákveðin eftirvænting hjá kjötmeisturum SS á Hvolsvelli þegar nýr árgangur af Tindfjallahangikjeti er fullverkaður og settur á markað.  Framleiðsluferlið er flókið og tekur marga mánuðið þar sem fagmennirnir leggja metnað og þekkingu í verkefnið....

Bændafundir SS 5. – 8. nóvember um áburð og kjarnfóður

Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 - 23:00 Kaffi Egilsstaðir - þriðjudaginn 5. nóvember. Hlíðarbæ, Akureyri - miðvikudaginn 6. nóvember. Hótel Borgarnesi - fimmtudaginn 7. nóvember. Félagsheimilinu Hvoli - föstudaginn 8. nóvember. DAGSKRÁ Steinþór Skúlason,...

SS byggir 1500 fermetra vöruhús í Þorlákshöfn

SS er að hefja byggingu á nýju vöruhúsi á athafnasvæði félagsins í Þorlákshöfn.  Vöruhúsið sem verður 1500 fermetrar að stærð verður notað undir innflutning á áburði.  Nýja vöruhúsið verður kærkomin viðbót við rúmlega 500 fermetra vöruhús sem fyrir...