Ísland í dag kíkti í heimsókn í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Oddur Árnason verksmiðjustjóri og Benedikt Benediktsson verkstjóri segja okkur hvernig hangikjöt er búið til.

Umfjöllun Ísland í dag má sjá hér

Jólavörur SS má sjá hér