Sláturfélag Suðurlands svf kynnir Ærblöndu SS sem er orkurík kjarnfóðurblanda með 17,2% hráprótein.  Hún er hönnuð fyrir íslenska sauðféð og inniheldur fjölbreytt hréfni með góðan lystugleika.

Blandan inniheldur ekki erfðabreytt hráefni!

Sjá frekari lýsingu hér.