Fréttir 2014 og eldra

Afkoma á fyrri árshelmingi 2013

• Tekjur á fyrri árshelmingi 5.351 mkr. og aukast um 9% milli ára. • 230 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 160 mkr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 524 mkr. en 471 mkr. árið áður. • Eigið fé 3.339 mkr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 49%....

SS tekur í notkun tvo nýja vörubíla

Sláturfélag Suðurlands fékk nýverið afhentar tvær Mercedes-Benz vörubifreiðar frá Bílaumboðinu Öskju. Um er að ræða annars vegar 13 tonna Atego bíl með kassa, kæli og lyftu, ætlaðan í útkeyrslu á vörum innan höfuðborgarsvæðisins, sem leysir af hólmi 6 ára gamla Man...

Útboð á sauðfjárflutningum á Vesturlandi

Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboðum í sauðfjárflutninga af Vesturlandi að sláturhúsi félagsins á Selfossi. Flutningar fara fram með sérbúnum sauðfjárflutningavagni í eigu SS. Verktaki leggur til dráttarbifreið með ökumanni og aðstoðarmanni. Útboðsgögn...

Afurðaverðskrá sauðfjár haustið 2013 og nýtt fréttabréf.

Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2013. Í fréttabréfinu er m.a. komið inn á endurbætur á starfstöð félagsins á Selfossi, horfur á kjötmarkaði, fyrirkomulagi á haustslátrun og heimtöku.  Einnig fjallað um áburðar- og...

Verðlækkun á hrossakjöti til bænda

Í kjölfar hrossakjötshneykslis í Evrópu hefur orðið umtalsvert verðfall og sölutregða á hrossavinnsluefni á okkar helstu markaðssvæðum. Þetta hefur alvarleg áhrif á afsetningarmöguleika okkar á hrossakjöti, vonandi einungis tímabundið. Því verður ekki hjá því komist...

SS fjárfestir á Suðurlandi

Þessa dagana eru að hefjast umtalsverðar fjárfestingar SS á Suðurlandi en SS er stærsti atvinnurekandi Suðurlands og skapar þar hátt í 400 störf með dótturfélagi sínu Reykjagarði.   Stærsta afurðastöð landsins er stöð SS á Selfossi, sjá meðfylgjandi mynd. Þar...

SS er stoltur styrktaraðili íslenskra ofurhuga.

Fyrr í vetur styrkti SS Vilborgu Örnu sem lauk göngu sinni með glæsibrag til Suðurpólsins. Núna er komið öðrum víkingum að styrkja, en það eru ofurhugarnir Einar Örn, Eyþór, Kjartan og Svanur. Þessir kappar ætla að leggja upp í róður á sérstökum úthafsróðrarbát yfir...

Deildarfundi frestað vegna veðurs

Vegna veðurs er deildarfundi sem halda átti í dag að Laugalandi frestað fram til fimmtudagsins 14. mars n.k. Dagsskrá deildarfunda.

Hækkun á verði nautgripa til bænda.

SS hefur ákveðið að hækka verð á ungneytakjöti og ungum kúm til bænda. Hækkunin tók gildi mánudaginn, 25. febrúar 2013 og nemur rúmlega 2%. Sterk staða félagsins gerir því kleyft að koma með þessum hætti til móts við kostnaðarhækkanir bænda og aukna eftirspurn eftir...

SS greiðir uppbót á afurðaverð

SS greiðir þann 22. febrúar n.k. 2,8% uppbót á afurðaverð vegna innleggs á árinu 2012, alls 47 mkr. en að viðbættum virðisaukaskatti 59 mkr. Uppbót á afurðaverð er í samræmi við arðgreiðslustefnu félagsins. Stjórn SS samþykkti á stjórnarfundi hinn 19....

Afkoma ársins 2012

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2012 á pdf. formi • Tekjur ársins 9.394 mkr. en 8.451 mkr. árið 2011. • 463 mkr. hagnaður á árinu á móti 1.179 mkr. árið áður. • EBITDA afkoma var 980 mkr. en 924 mkr. árið 2011. • Eiginfjárhlutfall 50% í...

Yara verðskrá 2013 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2013 er komin út. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða staðgreiðsluafsláttur. Ekki eru miklar breytingar á áburðartegundum en NPK 15-7-12 inniheldur nú 4% kalk(Ca) og 1,5% brennistein(S). Allur Yara áburður er...

SS framúrskarandi fyrirtæki 2012

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati miðað við ýmsar lykiltölur og breytur í rekstri. Af rúmlega 32 þúsund fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá sýna 358 fyrirtæki, eða 1%...

Þjónustuslátrun sauðfjár í vetur

Miðvikudaginn 20. mars verður þjónustuslátrun á sauðfé. Greitt verður sama verð og gilti fyrir síðustu sláturvikuna í nóvember sem er sama verð og greitt var í þjónustuslátrun í nóvember s.l. Nánari upplýsingar í verðtöflu fyrir sauðfé. Mikilvægt að panta sem fyrst....

Afurðahæsta sauðfjárbú landsins

Eiríkur Jónsson bóndi í Gýjarhólskoti í Biskupstungum var með afurðahæsta sauðfjárbú landsins á árinu 2012 en hann náði þeim einstaka árangri að ná að meðaltali 41,3 kg kjöts á hverja kind en búið var með 316 ær skýrslufærðar á síðasta ári. Með þessum frábæra...

Nýjar kjarnfóðurblöndur frá DLG

SS kynnir nýjar kjarnfóðurblöndur frá DLG, SS – 16 með 16% próteininnihaldi og SS – 20 með 20% próteininnihaldi. Blöndurnar eru sterkjuríkar og lystugar með fjölbreyttum hráefnistegundum og þær innihalda að lágmarki 22% maís. Framleiddar fyrir íslenskar aðstæður....

Verðhlutföll kindakjöts haustið 2013

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti fyrir haustið 2013. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 21. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfalli fyrir dilka. Síðan er slátrað 28. ágúst um 800 kindum og...

Velheppnaðir bændafundir

Bændafundir SS í Borgarnesi 29. nóvember og á Hvolsvelli 30. nóvember s.l. voru ákaflega vel sóttir en vel á þriðja hundrað manns sóttu fundina. Bryddað var upp á þeirri nýbreytni að blanda saman fróðleik og skemmtun ásamt góðgæti frá kjötvinnsludeildum félagsins með...

Það styttist í súrmatinn frá SS

Kapparnir á meðfylgjandi mynd eru hluti af vaskri sveit kjötiðnaðarmanna sem starfar hjá SS á Hvolsvelli.  Þeir komu saman í morgun til að kanna gæði súrmatarins sem nú er í verkun og fer í sölu á komandi þorra. Eins og flestir vita hefst verkun súrmatarins strax...

Birkið skapar bragðið

Hangikjötið frá SS fær jafnan góða dóma.Gamlar aðferðir við vinnsluna. Reykt í tvo sólarhringa. Skemmtileg törn fyrir jólin, segir Viktor Steingrímsson. Hefur skorað hátt Hangikjötið frá SS hefur á undanförnum árum skorað hátt meðal matgæðinga sem fengnir hafa verið...

Sauðfjárslátrun haustið 2012 gekk vel

Velheppnaðri sauðfjárslátrun SS er nýlega lokið en talsverð magnaukning var á milli ára. Fróðlegt er að sjá breytingar í holdfyllingu, fitu, verði og fallþyngd milli vikna, sjá hér yfirlit yfir sauðfjárslátrun 2012 í ítarlegri greiningu á niðurstöðum hverrar...

Þjónustuslátrun sauðfjár 28. nóvember n.k.

SS býður upp á þjónustuslátrun sauðfjár, miðvikudaginn, 28. nóvember n.k.  Greitt verður sama verð og gilti fyrir síðustu sláturvikuna, sjá nánar verðskrá. Bændur eru beðnir að panta slátrun á Selfossi í síma 480 4100.

Vel heppnuð sauðfjársláturtíð að baki hjá SS

Sauðfjársláturtíð lauk hjá SS á Selfossi síðastliðinn fimmtudag, 8. nóvember, en hún hófst þann 5. september sl.  Áður hafði verið slátrað í sumarslátrun tvo daga í ágúst. Þegar allt er talið, þjónustuslátrun að vori, sumarslátrun og haustslátrun hefur verið...

Níels tilnefndur til Fjöreggs

Níels Hjaltason forstöðumaður gæðaeftirlits okkar fékk á dögunum tilnefningu til Fjöreggs MNÍ 2012 (Matvæla og næringarfræðingafélag Íslands). Fjöldi ábendinga um verðuga verðlaunahafa bárust félaginu og sérstök dómnefnd valdi fimm þeirra úr sem tilnefningar til...

Fremstir fyrir Bratwurst grillpylsurnar

Kjötiðnaðarmenn SS fengu enn eina rósina í hnappagatið síðastliðinn föstudag þegar þeir unnu Bratwurst grillpylsukeppni ÍSAM og AVO.  Keppnin var liðakeppni þar sem öllum kjötvinnslum á landinu var boðin þátttaka og fólst í að framleiða bestu Bratwurst- eða...

Heilsusamlegir starfsmenn SS

Þeir tóku þátt í heilsuvikunni með því að bjóða upp á heilsufarsmælingar fyrir allt starfsfólk auk þess sem allur matur í mötuneytinu var settur fram með næringargildisútreikningum, til þess að fólk gæti glöggvað sig á orkunni sem það væri að innbyrða. Einnig var...

Hækkun á verði á svínakjöti til bænda.

Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka verð á svínakjöti til bænda.   Jafnframt er minnt á þá ákvörðun sem kynnt var í júní sl. þ.e. að frá og með næstu áramótum mun félagið greiða 2% yfirverð á grísi sem eru þyngri en 80 kg. og flokkast í gæðaflokka Grís I...

Hækkun á kjarnfóðri

Kjarnfóður hækkar um 5 - 10% frá 8. október 2012. Hækkunin er tilkomin vegna hækkunar á hráefnum til kjarnfóðurgerðar og gengisbreytinga.  Staðgreiðsluverð á K20 kúafóðri er eftir hækkun 80.777,- kr/tonn án virðisaukaskatts. Kjarnfóðurverskrá...

SS hækkar verð á folaldakjöti til bænda

 Hækkun á bændaverði svína og folalda. Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka svína og folaldakjöt til bænda og gildir nýtt verð frá og með mánudeginum 8. október 2012. Í folaldi er gert ráð fyrir sama verði fyrir alla gæðaflokka og sama verði út sláturtímann....

Ný auglýsing frá SS

SS hefur frumsýnt nýja ímyndar auglýsingu. Inntak auglýsingarinnar er náungakærleikur og hjálpsemi undir fallegu lagi frá meistara KK. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KK vinnur með SS og hefur samstarfið við hann verið mjög farsælt og gott. Auglýsinguna má sjá með því...

Ný verðskrá kindakjöts

Ný verðskrá kindakjöts til bænda fyrir haustið 2012 er nú kynnt en SS birti fyrst allra sláturleyfishafa verðskrá 24. júlí s.l. Í samræmi við stefnu félagsins mun SS nú sem fyrr greiða samkeppnishæft verð til bænda fyrir kjöt. Ef þörf verður á mun SS endurskoða...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2012

• Tekjur á fyrri árshelmingi 4.925 mkr. og aukast um 12% milli ára. • 160 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins. • EBITDA afkoma var 471 mkr. en 468 mkr. árið áður. • Eigið fé 2.831 mkr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 47%. Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára...

Nýtt fréttabréf og verðskrá vegna innlagðs kindakjöts haustið 2012

Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2012. Grunnverðskrá dilkakjöts hækkar um 3% frá fyrra ári jafnframt því sem bætt er við sláturviku í nóvember með 10% álagi sem hækkar meðalverð. Ekki er hækkun á kjöti af fullorðnu fé....

Frábær árangur Halldórs Eyþórs, SS manns

Halldór Eyþórsson starfaði um langt árabil sem einn af öflugustu sölumönnum félagsins. Auk þess að vera frábær sölumaður er Halldór öðrum sterkari og með þeim bestu í kraftlyftingum á landinu. SS hefur styrkt Halldór til keppni og gerði það einnig nú þó hann starfi...

Hækkun á verði grísa til svínabænda

Sláturfélagið hefur ákveðið að koma til móts við kostnaðarhækkanir svínabænda og hækka verð á svínakjöti til þeirra frá og með 18. júní n.k.  Markaðsaðstæður og sterk staða SS gera þessa hækkun mögulega.  Jafnframt hefur félagið ákveðið að frá og með næstu...

SS á Facebook

Nú hefur SS haldið innreið sína á samfélagsmiðlana með dyggri aðstoð Árna pylsusala.   Inni á nýrri Facebook síðu SS er skemmtilegur leikur  "Pylsusálgreining Árna"  sem gengur út á að þátttakendur velji meðlæti með uppáhalds pylsunni sinni og...

Ný sending af rúlluplasti, neti og garni

  Höfum fengið sendingu af rúlluplasti, neti og garni. Bjóðum upp á gott verð og greiðslukjör.  Sjá verðskrá á heimasíðunni. Bjóðum uppá hágæða rúlluplast frá Trioplast í Svíþjóð.  Um er að ræða Tenospin plast, sem er þrautreynt og hefur reynt afbragðs...

SS – Fremstir fyrir námið

  Kjötskurðarnám byggt á raunfærnimati - útskrift fyrstu nema! Í vikunni var brotið blað í menntasögu matvælagreina þegar fyrstu nemarnir úr kjötskurðarnámi byggðu á raunfærnimati voru útskrifaðir í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Uppbygging námsins, kennslugögn og...

Verðhlutföll kindakjöts haustið 2012

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti fyrir komandi haust. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti en að teknu tilliti til góðra ábendinga eru gerðar þær breytingar að upphafi samfelldrar slátrunar er seinkað um viku og verður eins og haustið...

Heimkeyrsla á kjarnfóðri hækkar

Vegna hækkana á flutningskostnaði einkum olíu verður ekki hjá því komist lengur að hækka heimkeyrslu á kjarnfóðri. Hækkunin er 9% og gildir frá 12. mars 2012. SS hefur ekki hækkað heimkeyrslu á fóðri síðan 1. mars 2011.

Bændaverð á nautgripum hækkar um 2,6%

SS hefur hækkað bændaverð allra flokka nautgripa frá og með 12. mars sl.  Hækkunin nemur allt að 3,3% í einstökum flokkum, en vegin meðaltalshækkun er 2,6%. UN1A hækkar þannig um 17 kr/kg. og KIUA um 12 kr/kg. svo dæmi séu tekin.  Ekki eru gerðar breytingar...

SS greiðir 2,15% uppbót á afurðaverð

Stjórn SS hefur ákveðið að greiða bændum 2,15% uppbót á afurðaverð allra kjöttegunda fyrir árið 2011. Uppbótin verður greidd inn á bankareikninga bænda 12. mars næstkomandi. Stefna SS er að greiða samkeppnishæft afurðaverð hverju sinni og góð afkoma liðins árs...

Verðskrá Yara 2012 – verðlækkun

Ákveðið hefur verið á lækka verð á áburðartegundunum NP 26-6, NPK 24-4-7 og NPK 15-7-12 en verðskrá Yara var birt 25. janúar s.l. Þetta er gert til að tryggja viðskiptavinum okkar afar hagstætt verð á einkorna Yara áburði. Þeir fjölmörgu bændur sem þegar hafa pantað...

Í tilefni 105 ára afmælis SS

SS er eitt elsta starfandi fyrirtæki landsins og verður 105 ára hinn 28. Janúar 2012. Það er sérstakt að félagið var stofnað sem samvinnufélag framleiðenda og hefur alla tíð verið rekið sem slíkt og er að því leyti ólíkt mörgum öðrum samvinnufélögum sem voru blönduð...

Verðskrá Yara 2012

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2012 er komin út.  Ný áburðartegund bætist í vöruframboðið en það er tegundin NPK 15-7-12 sem er mjög rík af fosfór. Tegundin hentar vel á nýræktir, korn, fóðurkál og áburðarfrek tún. Allur Yara áburður er einkorna gæðaáburður....

Tilboð á rúlluplasti til áramóta

SS býður Teno Spin og Polybale rúlluplast á hagstæðu verði til áramóta eða á meðan birgðir endast. Takmarkað magn. Báðar tegundir hafa verið á markaðnum um árabil þannig að bændur þekkja þær vel og er vel kunnugt um gæði þeirra. Verðskrá og nánari...

Kýrin Týra í Hraunkoti í Skaftárhreppi mjólkar mest íslenskra kúa

Kýrin Týra í Hraunkoti í Skaftárhreppi mjólkar nú mest allra íslenskra kúa en nyt hennar síðustu 12 mánuði er 12.554 kg, sem er hreint frábær árangur. Þá vekur athygli að önnur kýr í Hraunkoti, Fríða er nú í fjórða sæti á listanum yfir nytjahæstu kýr landsins með...

Endurfundir eftir hálfa öld

Slátrarar hjá SS á Hellu komu saman til endurfunda eftir hálfa öld í Árhúsum við Ytri-Rangá á laugardaginn 5. nóvember sl. Yfir sláturtíðina bjuggu þeir flestir í bragganum sæla á bakka Ytri-Rangár. Þetta fólk var margt við störf hjá SS ár eftir ár og traust vinátta...

Vetrarslátrun sauðfjár – folöld til slátrunar

Vetrarslátrun sauðfjár verður miðvikudaginn 30. nóvember n.k. og innlegg staðgreitt skv. verðskrá nóvember.   Einnig óskar félagið eftir folöldum til slátrunar. Bændaverð er 375 kr/kg. óháð flokkum og sláturdagsetningu.  Staðgreitt á föstudegi eftir...