Fréttir 2014 og eldra

Vel heppnuð sauðfjársláturtíð að baki hjá SS

Sauðfjársláturtíð lauk hjá SS á Selfossi síðastliðinn fimmtudag, 8. nóvember, en hún hófst þann 5. september sl.  Áður hafði verið slátrað í sumarslátrun tvo daga í ágúst. Þegar allt er talið, þjónustuslátrun að vori, sumarslátrun og haustslátrun hefur verið...

Níels tilnefndur til Fjöreggs

Níels Hjaltason forstöðumaður gæðaeftirlits okkar fékk á dögunum tilnefningu til Fjöreggs MNÍ 2012 (Matvæla og næringarfræðingafélag Íslands). Fjöldi ábendinga um verðuga verðlaunahafa bárust félaginu og sérstök dómnefnd valdi fimm þeirra úr sem tilnefningar til...

Fremstir fyrir Bratwurst grillpylsurnar

Kjötiðnaðarmenn SS fengu enn eina rósina í hnappagatið síðastliðinn föstudag þegar þeir unnu Bratwurst grillpylsukeppni ÍSAM og AVO.  Keppnin var liðakeppni þar sem öllum kjötvinnslum á landinu var boðin þátttaka og fólst í að framleiða bestu Bratwurst- eða...

Heilsusamlegir starfsmenn SS

Þeir tóku þátt í heilsuvikunni með því að bjóða upp á heilsufarsmælingar fyrir allt starfsfólk auk þess sem allur matur í mötuneytinu var settur fram með næringargildisútreikningum, til þess að fólk gæti glöggvað sig á orkunni sem það væri að innbyrða. Einnig var...

Hækkun á verði á svínakjöti til bænda.

Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka verð á svínakjöti til bænda.   Jafnframt er minnt á þá ákvörðun sem kynnt var í júní sl. þ.e. að frá og með næstu áramótum mun félagið greiða 2% yfirverð á grísi sem eru þyngri en 80 kg. og flokkast í gæðaflokka Grís I...

Hækkun á kjarnfóðri

Kjarnfóður hækkar um 5 - 10% frá 8. október 2012. Hækkunin er tilkomin vegna hækkunar á hráefnum til kjarnfóðurgerðar og gengisbreytinga.  Staðgreiðsluverð á K20 kúafóðri er eftir hækkun 80.777,- kr/tonn án virðisaukaskatts. Kjarnfóðurverskrá...

SS hækkar verð á folaldakjöti til bænda

 Hækkun á bændaverði svína og folalda. Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka svína og folaldakjöt til bænda og gildir nýtt verð frá og með mánudeginum 8. október 2012. Í folaldi er gert ráð fyrir sama verði fyrir alla gæðaflokka og sama verði út sláturtímann....

Ný auglýsing frá SS

SS hefur frumsýnt nýja ímyndar auglýsingu. Inntak auglýsingarinnar er náungakærleikur og hjálpsemi undir fallegu lagi frá meistara KK. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KK vinnur með SS og hefur samstarfið við hann verið mjög farsælt og gott. Auglýsinguna má sjá með því...

Ný verðskrá kindakjöts

Ný verðskrá kindakjöts til bænda fyrir haustið 2012 er nú kynnt en SS birti fyrst allra sláturleyfishafa verðskrá 24. júlí s.l. Í samræmi við stefnu félagsins mun SS nú sem fyrr greiða samkeppnishæft verð til bænda fyrir kjöt. Ef þörf verður á mun SS endurskoða...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2012

• Tekjur á fyrri árshelmingi 4.925 mkr. og aukast um 12% milli ára. • 160 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins. • EBITDA afkoma var 471 mkr. en 468 mkr. árið áður. • Eigið fé 2.831 mkr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 47%. Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára...

Nýtt fréttabréf og verðskrá vegna innlagðs kindakjöts haustið 2012

Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2012. Grunnverðskrá dilkakjöts hækkar um 3% frá fyrra ári jafnframt því sem bætt er við sláturviku í nóvember með 10% álagi sem hækkar meðalverð. Ekki er hækkun á kjöti af fullorðnu fé....

Frábær árangur Halldórs Eyþórs, SS manns

Halldór Eyþórsson starfaði um langt árabil sem einn af öflugustu sölumönnum félagsins. Auk þess að vera frábær sölumaður er Halldór öðrum sterkari og með þeim bestu í kraftlyftingum á landinu. SS hefur styrkt Halldór til keppni og gerði það einnig nú þó hann starfi...

Hækkun á verði grísa til svínabænda

Sláturfélagið hefur ákveðið að koma til móts við kostnaðarhækkanir svínabænda og hækka verð á svínakjöti til þeirra frá og með 18. júní n.k.  Markaðsaðstæður og sterk staða SS gera þessa hækkun mögulega.  Jafnframt hefur félagið ákveðið að frá og með næstu...

SS á Facebook

Nú hefur SS haldið innreið sína á samfélagsmiðlana með dyggri aðstoð Árna pylsusala.   Inni á nýrri Facebook síðu SS er skemmtilegur leikur  "Pylsusálgreining Árna"  sem gengur út á að þátttakendur velji meðlæti með uppáhalds pylsunni sinni og...

Ný sending af rúlluplasti, neti og garni

  Höfum fengið sendingu af rúlluplasti, neti og garni. Bjóðum upp á gott verð og greiðslukjör.  Sjá verðskrá á heimasíðunni. Bjóðum uppá hágæða rúlluplast frá Trioplast í Svíþjóð.  Um er að ræða Tenospin plast, sem er þrautreynt og hefur reynt afbragðs...

SS – Fremstir fyrir námið

  Kjötskurðarnám byggt á raunfærnimati - útskrift fyrstu nema! Í vikunni var brotið blað í menntasögu matvælagreina þegar fyrstu nemarnir úr kjötskurðarnámi byggðu á raunfærnimati voru útskrifaðir í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Uppbygging námsins, kennslugögn og...

Verðhlutföll kindakjöts haustið 2012

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti fyrir komandi haust. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti en að teknu tilliti til góðra ábendinga eru gerðar þær breytingar að upphafi samfelldrar slátrunar er seinkað um viku og verður eins og haustið...

Heimkeyrsla á kjarnfóðri hækkar

Vegna hækkana á flutningskostnaði einkum olíu verður ekki hjá því komist lengur að hækka heimkeyrslu á kjarnfóðri. Hækkunin er 9% og gildir frá 12. mars 2012. SS hefur ekki hækkað heimkeyrslu á fóðri síðan 1. mars 2011.

Bændaverð á nautgripum hækkar um 2,6%

SS hefur hækkað bændaverð allra flokka nautgripa frá og með 12. mars sl.  Hækkunin nemur allt að 3,3% í einstökum flokkum, en vegin meðaltalshækkun er 2,6%. UN1A hækkar þannig um 17 kr/kg. og KIUA um 12 kr/kg. svo dæmi séu tekin.  Ekki eru gerðar breytingar...

SS greiðir 2,15% uppbót á afurðaverð

Stjórn SS hefur ákveðið að greiða bændum 2,15% uppbót á afurðaverð allra kjöttegunda fyrir árið 2011. Uppbótin verður greidd inn á bankareikninga bænda 12. mars næstkomandi. Stefna SS er að greiða samkeppnishæft afurðaverð hverju sinni og góð afkoma liðins árs...

Verðskrá Yara 2012 – verðlækkun

Ákveðið hefur verið á lækka verð á áburðartegundunum NP 26-6, NPK 24-4-7 og NPK 15-7-12 en verðskrá Yara var birt 25. janúar s.l. Þetta er gert til að tryggja viðskiptavinum okkar afar hagstætt verð á einkorna Yara áburði. Þeir fjölmörgu bændur sem þegar hafa pantað...

Í tilefni 105 ára afmælis SS

SS er eitt elsta starfandi fyrirtæki landsins og verður 105 ára hinn 28. Janúar 2012. Það er sérstakt að félagið var stofnað sem samvinnufélag framleiðenda og hefur alla tíð verið rekið sem slíkt og er að því leyti ólíkt mörgum öðrum samvinnufélögum sem voru blönduð...

Verðskrá Yara 2012

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2012 er komin út.  Ný áburðartegund bætist í vöruframboðið en það er tegundin NPK 15-7-12 sem er mjög rík af fosfór. Tegundin hentar vel á nýræktir, korn, fóðurkál og áburðarfrek tún. Allur Yara áburður er einkorna gæðaáburður....

Tilboð á rúlluplasti til áramóta

SS býður Teno Spin og Polybale rúlluplast á hagstæðu verði til áramóta eða á meðan birgðir endast. Takmarkað magn. Báðar tegundir hafa verið á markaðnum um árabil þannig að bændur þekkja þær vel og er vel kunnugt um gæði þeirra. Verðskrá og nánari...

Kýrin Týra í Hraunkoti í Skaftárhreppi mjólkar mest íslenskra kúa

Kýrin Týra í Hraunkoti í Skaftárhreppi mjólkar nú mest allra íslenskra kúa en nyt hennar síðustu 12 mánuði er 12.554 kg, sem er hreint frábær árangur. Þá vekur athygli að önnur kýr í Hraunkoti, Fríða er nú í fjórða sæti á listanum yfir nytjahæstu kýr landsins með...

Endurfundir eftir hálfa öld

Slátrarar hjá SS á Hellu komu saman til endurfunda eftir hálfa öld í Árhúsum við Ytri-Rangá á laugardaginn 5. nóvember sl. Yfir sláturtíðina bjuggu þeir flestir í bragganum sæla á bakka Ytri-Rangár. Þetta fólk var margt við störf hjá SS ár eftir ár og traust vinátta...

Vetrarslátrun sauðfjár – folöld til slátrunar

Vetrarslátrun sauðfjár verður miðvikudaginn 30. nóvember n.k. og innlegg staðgreitt skv. verðskrá nóvember.   Einnig óskar félagið eftir folöldum til slátrunar. Bændaverð er 375 kr/kg. óháð flokkum og sláturdagsetningu.  Staðgreitt á föstudegi eftir...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í viku 34 til 43

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í viku 34 til 42

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur.  Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í viku 34 – 41

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur.    Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í viku 34 – 40

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs – vikur 34 til 39

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs – vikur 34 til 38

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs.

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Sauðfjárslátrun 2011, flokkun og meðalverð

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Haustverð á folöldum

Hækkun á folaldakjöti til bænda. Nýtt verð er 375 kr/kg. fyrir alla flokka folaldakjöts og gildir þar til annað verður ákveðið. Ekki er gert ráð fyrir mismunandi verði eftir sláturtíma. Flutningskostnaður eru óbreyttur 13,30 kr/kg. sem jafngildir u.þ.b. 1.000 kr....

Ný verðskrá sauðfjárafurða

SS gefur út nýja verðskrá fyrir sauðfjárafurðir þar sem fram koma hækkanir sem gilda frá upphafi slátrunar 24. ágúst síðast liðinn. Verðskrá sauðfjárafurða 31. ágúst 2011 Nánari upplýsingar er að finna í verðskrá sauðfjárafurða

Breyting á verðskrá sauðfjárafurða

Sláturfélagið birti fyrst sláturleyfishafa, hinn 25. júlí síðastliðinn, verðskrá til bænda fyrir innlagt sauðfé í komandi sláturtíð. Síðan þá hafa flestir stærstu sláturleyfishafar landsins birt verðskrár sínar. Eins og við var að búast er þörf á aðlögun á verðskrá SS...

Verðskrá kindakjöts haust 2011

Stjórn Sláturfélagsins hefur tekið ákvörðun um verðskrá kindakjöts fyrir komandi sláturtíð. Ljóst er að þörf framleiðenda fyrir verðhækkun er mikil og í umræðu liðinna daga hafa verið skapaðar miklar væntingar um verðhækkun. Á móti þörf fyrir verðhækkun verður að meta...

Hækkun á afurðaverði svínakjöts

Afurðaverð svínakjöts til bænda hækkar í dag. Verð fyrir Grís IA verður 375 kr/kg án vsk. Ákveðið hefur verið að lækka heimtökugjald á svínakjöti í 55 kr/kg frá sama tíma. Nánari upplýsingar í afurðaverðskrá.

Hækkun nautgripaverðs

Allt að 6% hækkun á einstaka flokka nautakjöts til bænda hefur verið ákveðin.  Hækkun gildir afturvirkt frá 30. maí s.l. Flutningskostnaður og heimtaka er óbreytt. Nánari upplýsingar er að finna í afurðaverðskrá.

Hækkun á verði ungneyta

Bændaverð á öllum flokkum ungneyta hækkar um 3% frá og með mánudeginum 30. maí n.k. Nánari upplýsingar í verðskrá.

Tikynning til viðskiptavina

Vegna yfirstandandi eldgoss í Grímsvötnum og öskufalls á Suðurlandi er vert að eftirfarandi komi fram: Húsnæði okkar á Hvolsvelli er sérhannað til matvælaframleiðslu og sem slíkt tekið út og samþykkt af heilbrigðiseftirliti og öðrum til þess bærum yfirvöldum. ...

Verðbreyting – hækkun á kjarnfóðri

Kjarnfóður hækkar um 4 - 7,5% frá 23. maí 2011 vegna hækkana á hráefnum til fóðurgerðar og óhagstæðrar gengisþróunar. Verðskrá 23. maí 2011.

Hækkun á bændaverði hrossa

Skilyrði hafa skapast til hækkunar á bændaverði hrossa.  Hér með tilkynnist hækkun á HRI A í 145 kr/kg. frá og með n.k. mánudegi, 4. apríl og samsvarandi hækkun á öðrum flokkum. Afurðaverðskrá hrossa.

Uppbót á innlagða dilka haustið 2010

Ákveðið hefur verið að greiða uppbót, 9 kr/kg, á dilka sem lagðir voru inn til SS síðasta haust.Greitt verður inn á bankareikninga bænda 18. apríl næstkomandi.   Verðskrá fyrir innlagt dilkakjöt var ákveðin í júlí síðastliðinn. Verðþróun erlendis hefur verið til...

Verðhækkun á kúafóðri

Vegna hækkana á innkaupsverði kjarnfóðurs þarf SS að hækka verð á kúafóðri. Hækkunin er á bilinu 5-6,5% eftir tegundum. Verðhækkunin tekur gildi þann 1.mars 2011.  Vegna hækkana á eldsneyti verður heldur ekki komist hjá því að hækka verð fyrir heimkeyrslu...

Hækkun bændaverðs á hrossum

Í upphafi ársins 2007 hóf SS að leita fyrir sér með útflutning á hrossaafurðum, sem legið hafði niðri um nokkurt skeið eftir að Japansmarkaður lokaðist.  Á þeim tíma var mikið framboð á sláturhrossum.  Biðlistar með hundruðum hrossa voru hjá...