Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2013. Í fréttabréfinu er m.a. komið inn á endurbætur á starfstöð félagsins á Selfossi, horfur á kjötmarkaði, fyrirkomulagi á haustslátrun og heimtöku.  Einnig fjallað um áburðar- og fóðurviðskipti og vörunýjungar.

Nánari upplýsingar um nýtt fréttabréf og afurðaverðskrá sauðfjár 2013:

Fréttabréf SS 25. júlí 2013 – vefrit

Fréttabréf SS 25. júlí 2013 – pdf 

Afurðaverðskrá sauðfjár 25. júlí 2013