Nú hefur SS haldið innreið sína á samfélagsmiðlana með dyggri aðstoð Árna pylsusala.   Inni á nýrri Facebook síðu SS er skemmtilegur leikur  “Pylsusálgreining Árna”  sem gengur út á að þátttakendur velji meðlæti með uppáhalds pylsunni sinni og finni sitt pylsulega sjálf.  Við hvetjum alla til að taka þátt í leiknum en vikulega er dregið um  veglegan vinning,  úrval af SS grillkjöti.  Munið svo að láta vini og vandamenn taka þátt og smella á “Líkar” og breiðum út boðskap Árna pylsusala.

banner_leikur1