Ákveðið hefur verið á lækka verð á áburðartegundunum NP 26-6, NPK 24-4-7 og NPK 15-7-12 en verðskrá Yara var birt 25. janúar s.l. Þetta er gert til að tryggja viðskiptavinum okkar afar hagstætt verð á einkorna Yara áburði.

Þeir fjölmörgu bændur sem þegar hafa pantað Yara áburð njóta einnig verðlækkunarinnar og þurfa ekki að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna þess.

Nánari upplýsingar á Yara vefnum.