Í kjölfar hrossakjötshneykslis í Evrópu hefur orðið umtalsvert verðfall og sölutregða á hrossavinnsluefni á okkar helstu markaðssvæðum. Þetta hefur alvarleg áhrif á afsetningarmöguleika okkar á hrossakjöti, vonandi einungis tímabundið. Því verður ekki hjá því komist að lækka verð á hrossakjöti til bænda frá og með næsta mánudegi, 22. apríl 2013.