Miðvikudaginn 20. mars verður þjónustuslátrun á sauðfé. Greitt verður sama verð og gilti fyrir síðustu sláturvikuna í nóvember sem er sama verð og greitt var í þjónustuslátrun í nóvember s.l.

Nánari upplýsingar í verðtöflu fyrir sauðfé.

Mikilvægt að panta sem fyrst. Tekið er á móti sláturpöntunum í sláturhúsinu á Selfossi í síma 480 4100.