Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka verð á svínakjöti til bænda.  

Jafnframt er minnt á þá ákvörðun sem kynnt var í júní sl. þ.e. að frá og með næstu áramótum mun félagið greiða 2% yfirverð á grísi sem eru þyngri en 80 kg. og flokkast í gæðaflokka Grís I Úrval og Grís IA.

Ný verðskrá fylgir hér með og gildir frá mánudeginum 15. október 2012.

https://www.ss.is/wp-content/uploads/files/frettabref_baenda_pdf_skjol/image_4.jpg