Fréttir 2014 og eldra

98 ár frá stofnun SS

Sláturfélag Suðurlands var stofnað við Þjórsárbrú 28. janúar 1907 og á því 98 ára afmæli í dag.  Eftir stofnun félagsins urðu miklar framfarir í vinnslu og sölu landbúnaðarafurða á Íslandi, sem hefur orðið bæði framleiðendum og neytendum til hagsbóta. Á fyrsta...

Sauðfjárslátrun ársins lokið á Selfossi

Mánudaginn, 13. desember s.l. lauk sauðfjárslátrun þessa árs í sláturhúsinu á Selfossi. Slátrað var 106.039 kindum á móti 111.820 kindum árið 2003. Er það fækkun um u.þ.b. 5% milli ára. Slátrun sundurliðast þannig: Páskaslátrun, 18. og 19. mars, 1.571 kind,...

Stærsta pylsa í brauði sem sést hefur í heiminum

Starfsmenn SS og Myllunnar settu glæsilegt heimsmet laugardaginn 20. nóvember, þegar þeir framleiddu 11,90 mtr. langa pylsu með öllu í Kringlunni. Gamla metið var 10,50 metrar og var sett í Pretóríu í Suður-Afríku 18. október í fyrra. Pylsan í Kringlunni er 1,40 meter...

Heimsmetstilraun SS í gerð lengstu pylsu

Laugardaginn 20. nóvember ætlum við í SS að gera heimsmetstilraun þar sem reynt verður við heimsmetið í gerð lengstu pylsu í heimi. Núverandi heimsmet er 10,5 metrar og var sett af nokkrum stúdentum við Pretoríuháskóla í Suður-Afríku þann 18. október 2003. Ætlum við...

NEMINN 2002 Matreiðslukeppni SS

Okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands er sönn ánægja að bjóða þér að taka þátt í BARILLA PASTA uppskriftasamkeppni matreiðslunema. Uppskriftum í forkeppnina verður að skila til Sláturfélags Suðurlands fyrir lokun skrifstofu mánudaginn 25. mars og verður úrslitakeppnin...

Sláturfélag Suðurlands styrkir skíðadeild ÍR

Árið 2002 mun skíðafólk ÍR rennar sér um í glæsilegum flíspeysum frá Sláturfélagi Suðurlands. Á síðasta ári voru það 1944 skíðaúlpur og í ár hlýjar flíspeysur. Á myndinni er Hallgrímur Hólmsteinsson, markaðs- og sölustjóri Sláturfélags Suðurlands, að afhenda Jóni...

Aðalfundur SS 5. apríl 2002

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 5. apríl síðastliðinn í félagsheimilinu Þingborg. Mættir voru 90 af 92 fulltrúum skv. 16.gr. samþykkta félagsins. Á fundinum var samþykkt tillaga stjórnar um að ekki verði greiddur arður af nafnverði hluta í...

Glæsilegur árangur kjötiðnaðarmanna SS í fagkeppni kjötiðnaðarin

Fagkeppni kjötiðnaðarmanna var haldinn í tengslum við sýninguna Matur 2002 í Kópavogi. Keppt var í sex vöruflokkum og sendu kjötiðnaðarmenn Sláturfélags Suðurlands vörur til þátttöku í öllum flokkum. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að menn senda inn vöru með...

95 ára afmælisleikur Sláturfélags Suðurlands

Til þess að taka þátt þarft þú að kaupa 5 eða 10 stk. SS pylsupakka, taka pylsurnar úr pakkanum og senda áprentað númer, sem er aftan á vigtamiðanum, sem SMS skilaboð í símafyrirtækið þitt (ekki frelsi). Síminn 1848, Tal 1415 og Íslandssími/BT GluggiNýtt. Dæmi: ss...

Réttu megin við rauða strikið

Pölsemesteren lagði sitt af mörkum í vetur til að rauðu strikin svokölluðu héldust. Það lögðust margir á eitt og strikin héldu. Sláturfélag Suðurlands verður áfram réttu megin við rauðu strikin og verður 20% afsláttur af hinum stórgóðu Pölsemesteren pylsum í öllum...

Markaðsstjóri Sláturfélags Suðurlands afhendir 52″ RISATÆKI frá

Jón Viðar Stefánsson afhenti fjölskyldunni sjónavarpstækið í BT í Skeifunni. Honum til halds og traust var BT músin. Fjölskyldan sem vann 52" RISATÆKIÐ frá BT er nýflutt í Hveragerði. Eitt kvöldið eftir langan dag við að standsetja húsið voru drengirnir svangir. Mamma...

Kaup SS á eignarhluta í Reykjagarði hf.

Kaup SS á 67% hlut í Reykjagarði hf. Samkomulag hefur orðið á milli Búnaðarbanka Íslands hf. (BÍ) og Sláturfélags Suðurlands svf. (SS) um kaup SS á 67% hlut í fyrirtækinu Reykjagarði hf. (RG). Reykjagarður er stærsti kjúklingaframleiðandi landsins með starfsemi víða...

600.000.- kr í SS pylsupakka á Ísafirði

Markaðsmenn SS afhenda Bjarna og eiginkonu hans vinninginn Ísfirðingurinn Bjarni Jón Sveinsson gerði sér glaður í bragði ferð suður til Reykjavíkur nú í vikunni því kappinn hafði svo sannarlega dottið í lukkupottinn. Bjarni tók þátt í Sumarleik SS með því að senda inn...

Tími áburðarkaupa er hafinn fyrir vorið 2003

Áburðarsala SS á einkorna gæðaáburðinum frá Norsk Hydro hafin SS hefur hafið sölu á einkorna gæðaáburðinum frá Norsk Hydro og ítarleg gögn hafa verið send til bænda. Allar upplýsingar má einnig fá á nýrri vefsíðu www.hydroagri.is þar sem jafnframt er hægt að ganga frá...

Frábær árangur kjötiðnaðarmanna SS í Herning

Kjötiðnaðarmenn Sláturfélags Suðurlands gerðu það gott á norrænni fagkeppni kjötiðnaðarmanna, sem haldin var í Herning í Danmörku um helgina. Sendar voru 18 vörur og fengust 11 verðlaun, 3 gullverðlaun, 5 silfurverðlaun og 3 bronsverðlaun. Oddur Árnason vann...

Glæsilegur árangur kjötiðnaðarmanna SS, í fagkeppni Meistaraféla

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn í tengslum við sýninguna Matur 2004 í Kópavogi. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að menn senda inn vöru með nafnleynd til dómarahóps, sem dæmir vörurnar eftir faglegum gæðum hennar. Hver keppandi má senda inn allt...

Starfsmenn útskrifaðir af námskeiði í matvælaöryggi

Þann, 10. júní sl. voru 92 starfsmenn kjötvinnslunnar á Hvolsvelli útskrifaðir af 9 stunda námskeiði í matvælaöryggi. Námskeiðið var haldið í samvinnu við Sæmund fróða, sem er símenntunarstofnun í hótel-, matvæla- og ferðagreinum. Markmið námskeiðsins er að tryggja að...

Íslandsmet í slátrun

Síðastliðinn fimmtudag, 27. nóvember fór slátrun í sláturhúsinu á Selfossi yfir 100.000 fjár. Aldrei fyrr hefur verið slátrað svo mörgu fé í einu sláturhúsi á Íslandi og er því um Íslandsmet að ræða. Gert er ráð fyrir að slátrun fari í 111 þúsund fjár áður en...

Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2003

Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2003 var 30,0 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 14,5 milljón króna rekstrartap. Afkoma fyrir fjármagnsliði batnar um 38 milljónir, en aukin fjármagnsgjöld og tap af rekstri...

Sala á rekstri og eignum Reykjagarðs hf.

Miklir erfiðleikar hafa verið á innlendum kjötmarkaði undanfarið eitt og hálft ár. Rekstur afurðafyrirtækja hefur gengið illa og sérstaklega verið slök afkoma fyrirtækja í alifuglaeldi, slátrun og úrvinnslu. Reykjagarður hf. hefur ekki farið varhluta ef þessum...

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð

Fyrir um ári síðan var gerður samningur á milli Búnaðarbanka Íslands hf. og SS Eigna ehf., dótturfélags Sláturfélagsins, um kaup SS Eigna ehf. á 67% hlut í Reykjagarði hf. með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Á þeim tíma sem liðinn er hafa verið miklar...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (95 kb)  Afkoma á fyrri árshelmingi 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2003 var 59,9 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 5,5 milljón króna rekstrartap. Verri afkoma...

Fréttabréf 21. ágúst 2003

Fréttabréfið sem pdf skjal (140kb) Vegna óvissu á kjötmarkaði voru ekki til staðar nægar upplýsingar til að senda almennt fréttabréf til bænda fyrr en nú. Óvissa hefur verið um úreldingu sláturhúsa, útflutningsskyldu og almennar aðstæður á markaði sem hefðu getað gert...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2003 var 43,2 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 8,5 milljón króna rekstrartap. Verri...

Afkoma ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (14 kb) Afkoma ársins 2002 Rekstrarhagnaður Sláturfélags Suðurlands á árinu 2002 var 19 milljónir króna, en 59 milljón króna tap var á árinu áður. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun fjármagnsgjalda...