Ný afurðaverðskrá svína og nautgripa hefur tekið gildi.  Grís IA hækkar í 236 kr/kg og UN IA í 348 kr/kg svo dæmi sé tekið.  Nánari upplýsingar er að finna í afurðaverðskrá tegundanna.  Bændum er bent á að hafa samband við sláturhúsið á Selfossi vegna sláturpantana.  Verðbreytingarnar eru í takt við aðstæður sem nú ríkja á kjötmarkaði fyrir svín og naut.