Þá er búið að draga út síðasta aðalvinninginn. Þau sem hljóta vinninginn, fjölskylduferð að andvirði 200.000 krónur frá Úrvali Útsýn, eru Einar Þór Árnason og Elín Kristín Sæmundsdóttir á Hvolsvelli . Við óskum þeim innilega til hamingju með vinninginn. Búið er að senda tölvupóst á alla þá sem fengu vinning í sumarleiknum okkar og óskum við þeim innilega til hamingju.