Þá er búið að draga aftur út tvo vinningshafa í Grillmyndaleik SS.  Hinir heppnu eru Árni Veigar og fjölskylda og Óðinn og fjölskylda og fá þeir glæsilegt Focus grill, grilláhöld og alvöru grillveislu frá SS.  Við óskum vinningshöfunum innilega til hamingju.

Við drögum síðan aftur út í næstu viku tvö Focus grill og grillpakka að verðmæti um 100.000 krónur.  Það eina sem þú þarft að gera er að senda okkur skemmtilegar myndir úr SS grillveislunni þinni á grill@ss.is.