Sláturfélag Suðurlands svf hækkar verð á fóðri um 8 – 10%

Hækkunin tekur gildi frá og með 4. September 2018
Vegna mikilla þurrka hefur orðið uppskerubrestur á kornvörum í Evrópu og er þessi verðhækkun afleiðing af því ásamt umtalsverð hækkun á flutningsgjöldum
Þess ber að geta að SS hefur ekki hækkað fóðurverð síðan í janúar 2013 en lækkað fóðurverð
10 sinnum frá því tímabili um alls 26% .

Fóðurverð frá SS hefur verið óbreytt frá því í desember 2016

Upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575-6005

Meðfylgjandi er ný verðskrá yfir kjarnfóður fyrir nautgripi:

Fóðurverðskrá kúa-kálfa-nautgripafóður 04.09.18