Fréttabréf

Fréttabréf 21. ágúst 2003

Fréttabréfið sem pdf skjal (140kb) Vegna óvissu á kjötmarkaði voru ekki til staðar nægar upplýsingar til að senda almennt fréttabréf til bænda fyrr en nú. Óvissa hefur verið um úreldingu sláturhúsa, útflutningsskyldu og almennar aðstæður á markaði sem hefðu...

Fréttabréf 3. ágúst 2004

Fréttabréfið sem pdf skjal (151kb) Hægt og bítandi er kjötmarkaður landsins að færast í eðlilegra horf. Að baki er tímabil sem er búið að vera bændum og fyrirtækjum mjög dýrt með offramboði sem að stórum hluta hefur byggst á skuldsettri framleiðsluaukningu án...