Fréttabréfið sem pdf skjal (651kb)

Lítil breyting hefur orðið á ytra umhverfi greinarinnar. Slátrað er í of mörgum sláturhúsum og standa fjárhagslega veikburða fyrirtæki að nokkrum þeirra. Það mun líklega taka 2-3 ár að ná nýju jafnvægi. Á þessum tíma verður slök nýting sláturhúsa sem leiðir til of hás sláturkostnaðar, óraunhæf samkeppni um innlegg og of margir söluaðilar sem allt veikir rekstrargrundvöll sláturleyfishafa og bitnar á bændum að lokum.