Fréttabréf

Fréttabréf SS – 2. tbl. 2021

Umfjöllun er að þessu sinni um skipulagningu sauðfjárslátrunar en Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustri II hefur tekið að sér að skipuleggja sauðfjárinnlegg í haust. Einnig er velt upp hvort verðhlutföll dilka í EUROP matskerfinu séu að hvetja nægjanlega til...

Fréttabréf SS – 1. tbl. 2021

Fréttabréf SS er endurvakið á nýju formi og er nú rafrænt í samræmi við umhverfisstefnu félagsins. Í fréttabréfinu verður miðlað upplýsingum um starfsemi félagsins og stöðuna á kjötmarkaði. Að þessu sinni er umfjöllun um kostnað afurðastöðva, afurðaverð og mikilvægi...

Fréttabréf SS haust 2016

Í fréttabréfinu er fjallað um umræðu um landbúnað og búvörusamninga sem oft tekur ekki tillit til þess að landbúnaðar skapar verðmæti sem mælast í mörgu fleiru en verði á kjöti og mjólk. Fjallað er um erfiða stöðu sauðfjárræktar og haustsláturtíð. Sýnd er þróun...

Fréttabréf SS haust 2015

Í fréttabréfinu er fjallað um afkomu félagsins á fyrri árshelmingi 2015 en afkoma félagsins var góð þrátt fyrir neikvæð áhrif verkfalla á afkomu samstæðunnar. SS hyggst byggja 1500 fermetra vöruhús undir Yara áburð í Þorlákshöfn en að því loknu verður félagið með 3500...

Fréttabréf SS haust 2014

Fréttabréf SS er komið út. Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um breytingar sem gerðar voru á starfsstöðinni á Selfossi en nú er að fullu lokið við breytingar á viðbyggingu við frystihúsið sem breytir til hins betra vinnslu á kjöti yfir sláturtíðina. Umræða...

Fréttabréf mars 2014 – 2,7% viðbót á afurðaverð

Komið er út nýtt fréttabréf sem eingöngu er gefið út sem vefrit. Í bréfinu er fjallað um afkomu liðins árs og 2,7% viðbót á afurðaverð ársins 2013 sem SS mun greiða inn á bankareikninga bænda í lok mars. Samtals verða 50,4 mkr. greiddar til bænda. Einnig er...

Fréttabréf SS júlí 2013 komið út

Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2013. Í fréttabréfinu er m.a. komið inn á endurbætur á starfstöð félagsins á Selfossi, horfur á kjötmarkaði, fyrirkomulagi á haustslátrun og heimtöku.  Einnig fjallað um áburðar- og...

Fréttabréf – Horfur á kjötmarkaði

Í fréttabréfi SS er fjallað um horfur á kjötmarkaði, haustslátrun, áburð, nýja heimasíðu & afmælisrit og fl. Fréttabréf SS 24. júlí 2012 - Vefrit Fréttabréf SS 24. júlí 2012 - pdf Sauðfé - Afurðaverðskrá 2012 - pdf