Fréttabréf

Fréttabréf 28. september 2006

Fréttabréf 28. september á pdf.formi. SS innleiddi breytingu á greiðslutilhögun sauðfjár í landinu með því að hefja staðgreiðslu alls sauðfjárinnleggs.  Þessari breytingu hefur verið ákaflega vel tekið af bændum og margir lýst mikilli ánægju með að fá...

Fréttabréf 18. ágúst 2006

Fréttabréf 18. ágúst á pdf formi. Allt sauðfjárinnlegg haustsins verður staðgreitt en enginn annar sláturleyfishafi hefur áður boðið sauðfjárbændum slíkan kost.  Greitt verður 2% hærra verð fyrir dilkaflokka en viðmiðunarverð Landsamtaka sauðfjárbænda segir...

Fréttabréf 2. maí 2006

Fréttabréf SS 2. maí 2006 á pdf. formi Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um rekstur liðins árs sem gekk vel. Uppbót á afurðainnlegg í maí - ágúst.  Innleggssamninga sem eru bændum íþyngjandi.  Sauðfjárslátrun í sumar og haust auk glæsilegs árangurs fagmanna SS...

Fréttabréf 20. janúar 2006

Fréttabréf SS 20. janúar 2006 á pdf formi Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um að greidd verði 2% uppbót á afurðainnlegg á tímabilinu janúar til apríl 2006 þann 19. maí n.k.  Einnig er komið inn á fyrirkomulag deildarfunda sem nú fara að hefjast,...

Fréttabréf 15. desember 2005

Fréttabréf SS 15. desember 2005 á pdf formi Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um að 3% uppbót á afurðaverð verði greidd til bænda 16. janúar næstkomandi og uppgjöri sé lokið á gærum en 61 kr/stk var greidd fyrir lambsgærur þrátt fyrir trega sölu.  Einnig...

Fréttabréf 30. september 2005

Fréttabréf 30. september 2005 á pdf formi Stjórn SS ákveður að greiða 3% uppbót á afurðaverð til bænda og hækka jafnframt yfirborganir á sauðfé í nóvember og desember til að auðvelda tilfærslu slátrunar.  Bændur hvattir til að hafa samband við deildarstjóra...

Fréttabréf 1. júlí 2005

Fréttabréf 1. júlí 2005 á pdf formi Á stjórnarfundi SS 30. júní s.l. var ákveðið að félagið myndi greiða í sumar og haust til bænda fyrir dilkakjöt samkvæmt verðskrá, sjá fréttabréf sem er hærri að meðaltali en viðmiðunarverð Landssamtaka sauðfjárbænda(LS). ...

Fréttabréf 10. maí 2005

Fréttabréf 10. maí 2005 á pdf formi Rekstur Slátufélagsins gekk vel á liðnu ári.  Bati varð á rekstri flestra deilda og afkoma SS samstæðunnar skilaði hagnaði um 100 mkr.   Eigið fé félagsins er 1263 mkr. og félagið með mjög trausta og góða...