Fréttabréf 28. september á pdf.formi.

SS innleiddi breytingu á greiðslutilhögun sauðfjár í landinu með því að hefja staðgreiðslu alls sauðfjárinnleggs.  Þessari breytingu hefur verið ákaflega vel tekið af bændum og margir lýst mikilli ánægju með að fá fullnaðaruppgjör strax og auðvelda yfirsýn yfir tekjur sem innlegg hverrar viku skilar.  Greiðslufyrirkomulag sauðfjár, kjötmat, sölu folaldabeina til lyfjagerðar, nautgripaviðskipti og margt fleira er komið inn á í nýju fréttabréfi SS.