Dagatal deildarfunda 2018
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2018
Þreskt á Hvolsvelli í dag
Það verður spennandi að sjá niðurstöður tilraunarinnar okkar á Hvolsvelli en í dag á að þreskja kornið.
Áburðartilraun á Hvolsvelli 2017
Nú í vor voru lagðir út 28 tilraunareitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið tilraunarinnar er að skoða áhrif mismunandi áburðaskammta á korn og grænfóður. Einnig var sáð mismunandi grastegundum sem fengu sama áburðarskammt. Allur áburður sem var notaður...
SS hækkar verð á nautgripaverð til bænda
SS hefur ákveðið að hækka verð á nokkrum flokkum ungneyta og kýrkjöts til bænda frá og með deginum í dag. Hækkunin nemur frá 7 krónum og upp í 17 krónur á kíló, mismunandi eftir flokkum. Nánari upplýsingar um afurðaverð á...
SS hækkar bændaverð á hrossum
Árlega myndast langir biðlistar í hrossaslátrun á haustin og fram á vetur. Félagið tók á sínum tíma þá ákvörðun að lækka verð og slátra umfram þarfir til að þjónusta bændur. Nú hefur þetta tekist. Biðlistar eru í lágmarki og útlit fyrir að svo verði fram á haustið....
Niðurstöður aðalfundar 17. mars 2017
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 17. mars 2017. Hér á PDF. formi. 1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12,1% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er...
Framkomin tillaga fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 17. mars 2017
Tillaga fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 17. mars 2017 Eftirfarandi tillaga hefur borist stjórn Sláturfélags Suðurlands: Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 17. mars 2017, samþykkir að stjórn Sláturfélags...
Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 17. mars 2017
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Deildarfundur í Daladeild – Breyting á fundardegi vegna veðurs
Vegna slæmrar veðurspár á morgun föstudag 24. febrúar þá verður deildarfundur í Daladeild ekki haldinn á morgun eins og til stóð heldur í Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 2. mars næstkomandi kl. 12:00.
Yara lækkar verð á áburði um 25% milli ára
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2016/17 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15. janúar 2017. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða afslættir. Sé greitt fyrirfram fyrir 15. mars 2017 er 8% afsláttur og 5% ef...
Bændur afhenda styrk vegna sölu á bleika rúlluplastinu
Elías Hartmann Hreinsson, deildarstjóri búvörudeildar Sláturfélags Suðurlands, og Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi á Bakka á Kjalarnesi, afhentu fyrir skemmstu Krabbameinsfélagi Íslands 900 þúsund krónu styrk sem safnaðist af sölu á bleiku rúlluplasti í vor og sumar....
SS lækkar verð á óerfðabreyttu fóðri
SS lækkar verð á óerfðabreyttu fóðri. Kúafóður lækkar um 2,5 - 3% og kálfa- og nautaeldisfóður lækkar um 3%. Lækkunin tók gildi frá og með 1. desember 2016. SS lækkaði síðast fóðurverð 1.október síðastliðinn og er þetta fjórða verðlækkunin á einu ári. Lækkunin nemur...
Bændafundur SS 15. – 18. nóvember 2016 – Samtal við bændur með skemmtilegu ívafi
Sláturfélag Suðurlands býður til bændafunda í samvinnu við DLG og YARA þar sem í boði eru fræðsluerindi um fóðrun og áburð. Hinir frábæru skemmtikraftar ,,Hundur í óskilum" fara með gamanmál og stýra fundum. Léttar veitingar og góðgæti verða í umsjá kvenfélagskvenna...
Verðhlutföll sauðfjár 2017
Verðhlutföll haustsins 2017 eru nú birt fyrr en nokkru sinni áður. Það er til að bændur sem þess óska geti flýtt fengitíma ef þeir telja sér hagstætt að slátra fyrr en áður. Breyting milli ára er einkum sú að samfelld slátrun hefst tveimur dögum fyrr en áður og...
Fréttabréf SS haust 2016
Í fréttabréfinu er fjallað um umræðu um landbúnað og búvörusamninga sem oft tekur ekki tillit til þess að landbúnaðar skapar verðmæti sem mælast í mörgu fleiru en verði á kjöti og mjólk. Fjallað er um erfiða stöðu sauðfjárræktar og haustsláturtíð. Sýnd er þróun...
Sauðfé afurðaverð
Sauðfjárslátrun hefst föstudaginn 4. september 2020 og lýkur föstudaginn 6. nóvember 2020. Engin þjónustuslátrun verður eftir samfellda sláturtíð. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær...
Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2016
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 18. mars 2016. Hér á PDF. formi. 1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12% arður af B-deild stofnsjóðs þar...
Bleikt rúlluplast til sölu í sumar frá búvörudeild SS
Eins og sjá má á frétt mbl.is í dag þá mun búvörudeild SS bjóða til sölu bleikt rúlluplast fyrir bændur í sumar. Bleiku rúllurnar seljast á hagstæðara metraverði og af hverri seldri rúllu munu 425 kr. renna til Krabbameinsfélagsins. Með þessu framtaki vill fyrirtækið...
Ávinningur þess að nota Stalosan F í stað kalks
Stalosan F inniheldur ekki kalk, því óhentugt þykir að nota kalk við framleiðslu á dýraafurðum. Ástæðan er sú efnasamsetning sem er í útihúsum og eiginleikar kalksins. Almennt séð er hátt sýrustig í útihúsum sem gerir umhverfið basískt og eykur þar með hættuna á...
Verðlækkun á hrossakjöti
Markaðaðstæður á hrossakjöti fara enn versnandi. Rússland og tengd lönd hafa verið helstu markaðir fyrir hrossakjöt sem ekki selst ferskt eða frosið innanlands eða í Evrópu. Nú er í gildi innflutningsbann til Rússlands og vegna tollabandalags við tengd lönd eru...
Þökkum frábærar viðtökur á bændafundum 2015
Dagana 3ja-6. nóvember voru haldnir hinir árlegu bændafundir Sláturfélags Suðurlands. Góð mæting var á alla fundina en voru þeir haldnir í Valaskjálf Egilsstöðum, Hlíðarbæ Akureyri, Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli og Félagsheimilinu Lyngbrekku, Borgarfirði. Guðni...
Lækkun á afurðaverði hrossa
Markaðsaðstæður fyrir afsetningu hrossakjöts eru mjög erfiðar. Rússland og tengd lönd hafa verið helstu markaðir fyrir hrossakjöt sem ekki selst ferskt eða frosið innanlands eða í Evrópu. Innflutningsbann til Rússlands hefur leitt til birgðasöfnunar á hrossakjöti. Af...
Lækkun á kjarnfóðri
Sláturfélag Suðurlands svf hefur lækkað verð á tilbúnu óerfðabreyttu kjarnfóðri um allt að 2% Lækkunin tók gildi frá og með 1. nóvember 2015 Nánari upplýsingar gefur Elías Hartmann í síma 575-6005
Bændafundir 2015
Fræðslu- og skemmtifundir Sláturfélags Suðurlands um kjarnfóður og áburð.
Sauðfé – afurðaverð
Verðlisti kindakjöts 2015 Sú breyting er gerð frá fyrra ári að álag í vikum 36, 37 og 38 er hækkað til að hvetja bændur til innleggs fyrr til að nýta megi sláturgetu betur og draga úr kostnaði við yfirvinnu síðar í sláturtíðinni, sjá nánar í verðlista hér að ofan....
Verðhlutföll kindakjöts haustið 2015
Verðhlutföll kindakjöts haustið 2015 hafa verið ákveðin og taka þau smávægilegum breytingum á milli ára. Álag í upphafi sláturtíðar er aukið. Til að stuðla að jafnari slátrun og lækkun sláturkostnaðar hefur verið ákveðið að færa yfirborganir frá vikum 39 og 40 yfir á...
Niðurstöður aðalfundar 20. mars 2015
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 20. mars 2015. Hér á PDF. formi. 1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 11% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er...
Verðhlutföll á kindakjöti 2015
SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti haustið 2015. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 19. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfall fyrir dilka. Samfelld slátrun hefst svo 9. september n.k. Breytingar sem nú eru gerðar...
Hækkun á hrossakjötsverði til bænda
SS hækkar verð fyrir innlagt hrossakjöt tímabundið um 16% en vöntun er á hrossakjöti til útflutnings. Hækkunin gildir frá 2. mars 2015. Bændur vinsamlegast hafið samband við sláturhúsið á Selfossi í síma 480 4100. Nánari upplýsingar um...
Dagatal deildarfunda 2015
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildarfundir verða haldnir á árinu 2015 Athugið að deildarfundurinn í Daladeild verður haldinn í Dalakoti sem er breyting frá fyrri tilkynningu.
Yara verðskrá 2014/15 komin út
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2014/15 er komin út. Verðskráin gildir til 31. desember 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur. Verðhækkun á áburði Heimsmarkaðsverð á áburði hefur...
Deildarstjórafundur 12. desember 2014
Deildarstjórafundur verður haldinn föstudaginn 12. desember 2014 í mötuneyti félagsins á Hvolsvelli og hefst kl. 15:00.
Fréttabréf mars 2014 – 2,7% í viðbót
Komið er út nýtt fréttabréf sem eingöngu er gefið út sem vefrit. Í bréfinu er fjallað um afkomu liðins árs og 2,7% viðbót á afurðaverð ársins 2013 sem SS mun greiða inn á bankareikninga bænda í lok mars. Samtals verða 50,4 mkr. greiddar til bænda. Einnig er fjallað um...
Breyting á tímasetningu deildarfunda
Deildarfundur Snæfells- og Hnappadalsdeildar sem átti að vera föstudaginn 28. febrúar er frestað um viku og verður haldinn föstudaginn 7. mars n.k. kl. 12:00 á Vegamótum. Nánari upplýsingar um deildarfundi 2014.
SS framúrskarandi fyrirtæki 2013
Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati miðað við ýmsar lykiltölur og breytur í rekstri. Af 33 þúsund skráðum fyrirtækjum uppfylla 462 fyrirtæki, eða 1,5% fyrirtækja þann styrk í...
Hækkun á verði nautgripa til bænda
SS hækkar verð á nautgripum til bænda og gildir hækkunin frá 9. febrúar 2014.. Einstakir flokkar hækka á bilinu 3,3 - 6,8% en vegin hækkun er um 5,5%. Einnig er gerð breyting á þyngdarmörkum í UN úrval og UNI úr 210 kg í 250 kg. Heimtökugjald á nautgripum hækkar úr 78...