Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 17. mars 2017. Hér á PDF. formi.
1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12,1% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er verðbótaþáttur 2,1% skv. 1. mgr. 14. gr. samþykkta félagsins, alls kr. 21.788.994,- eða 0,12 kr. á hvern útgefin hlut. Jafnframt að reiknaðir verði 5% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls kr. 17.027.514,- Arðleysisdagur er 20. mars og arðréttindadagur er 21. mars. Greiðsludagur arðs er 26. apríl n.k.
2. Kosning stjórnar.
Stjórn félagsins eftir kosningar skipa eftirtaldir:
Aðalmenn:
Hallfreður Vilhjálmsson, formaður, kt. 031259-4449
Kristinn Jónsson, varaformaður, kt. 020460-3939
Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir, ritari, kt. 140745-3329
Ingibjörg Daníelsdóttir, kt. 081254-5329
Sverrir Gíslason, kt. 060469-4319
Til vara:
Aðalsteinn Guðmundsson, kt. 010552-2069
Björn Harðarson, kt. 011059-3769
Guðmundur H. Davíðsson, kt. 020659-2119
Guðmundur Ómar Helgason, kt. 290672-3689
Þorsteinn Logi Einarsson, kt. 221082-5169
3. Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda.
Löggiltur endurskoðandi:
Deloitte hf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur
Skoðunarmenn:
Aðalmenn:
Ásbjörn Sigurgeirsson, kt. 200752-2529
Bjarni Jónsson, kt. 300952-3649
Varaskoðunarmenn:
Esther Guðjónsdóttir, kt. 010366-5509
Gunnar Sigurjónsson, kt. 170166-3299
4. Laun stjórnar og skoðunarmanna.
Stjórnarformaður kr. 1.272.000,- á ári.
Meðstjórnendur kr. 635.500,- á ári.
Skoðunarmenn kr. 167.000,- á ári.
Endurskoðunarnefnd(stjórnarmaður) kr. 167.000,- á ári.
5. Eftirfarandi tillaga sem barst fyrir aðalfundinn dagsett 3. mars var samþykkt.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 17. mars 2017, samþykkir að stjórn Sláturfélags Suðurlands taki það til skoðunar að ráða sölu- og markaðsstjóra í fullt starf sem verði jafnframt hluti af yfirstjórn félagsins.