Vegna slæmrar veðurspár á morgun föstudag 24. febrúar þá verður deildarfundur í Daladeild ekki haldinn á morgun eins og til stóð heldur í Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 2. mars næstkomandi kl. 12:00.