Komið er út nýtt fréttabréf sem eingöngu er gefið út sem vefrit.

Í bréfinu er fjallað um afkomu liðins árs og 2,7% viðbót á afurðaverð ársins 2013 sem SS mun greiða inn á bankareikninga bænda í lok mars. Samtals verða 50,4 mkr. greiddar til bænda.

Einnig er fjallað um nautaeldi og tilraun sem SS er að hefja í samstarfi við Dlg og að síðustu eru svipmyndir frá síðustu sláturtíð.

Fréttabréfið á pdf formi.

Fréttabréfið má einnig sjá á eftirfarandi vefslóð: