Nýlega var kynnt verðhækkun á 5 flokkum dilkakjöts og aðalflokki ærkjöts.  Kynnt var að verðhækkunin myndi gilda frá 1. september þar sem innlegg frá þeim tíma var ógreitt er verðbreytingin var ákveðin.  Nú hefur verið ákveðið að láta verðbreytinguna gilda um alla slátrun þ.e. frá 1. ágúst í stað 1. september.  Nánari upplýsingar um afurðaverðskrá kindakjöts.