Gærusöltunaraðstaðan á Selfossi var endurbætt á árinu. 

Endurbætt gærusöltunaraðstaða léttir til muna vinnuna og skilar öruggari söltun. 

Söltun gæra hefur gengið vel það sem af er hausti. 

Gærurnar eru seldar til erlendra kaupenda en nokkur ár eru síðan innlendur sútunariðnaður var aflagður.
Söltunargengið ásamt Einari Hjálmarssyni stöðvarstjóra. Frá vinstri : Jarek, Grzesiek, Marusz, Héðinn sem hefur yfirumsjón með söltuninni og Einar.