Breyting á 1944 réttunum

Á undanförnum mánuðum hafa staðið yfir breytingar á umbúðum 1944 réttanna, sem neytendur ættu nú þegar að hafa orðið varir við. Hluti réttanna er nú kominn í stærri og veglegri 3ja hólfa bakka í stað 1-2 hólfa áður. Skammtar hafa stækkað og bætt hefur verið við meðlæti. Jafnframt hefur útliti umbúða verið breytt.

Eftirfarandi réttir í 3ja hólfa bökkum eru nú komnir í sölu:

Hangikjöt           Kjötbollur       Fiskibollur                Kálbögglar         Kindabjúgu