Vegna aukinnar slátrunar og góðs árangurs við markaðsstarf erlendis óskar Sláturfélagið nú eftir fullorðnum hrossum til slátrunar.  Félagið hækkaði verð til bænda um 45% í febrúar sl. og greiðir nú 90 kr/kg. fyrir HR IA.  Frekari upplýsingar um verð má finna hér. 

Tekið er við sláturpöntunum í sláturhúsi félagsins á Selfossi í síma 480 4100.