SS – barkinn 2009 var haldinn á Hvolsvelli í september. Þar kom starfsfólk kjötvinnslunnar saman ásamt nokkrum úr söludeildinni og gerði sér glaðan dag í lok sumars.
Dagskráin var með hefðbundnu sniði. Borðhald þar sem kjötiðnaðarmeistarar okkar buðu upp á dýrindis steikur og meðlæti í föstu og fljótandi formi og því næst hinn geysivinsæla söngvakeppni SS-barkinn. Að lokum sá diskótekið Dúndur um að halda uppi stuði.
Dagskráin var með hefðbundnu sniði. Borðhald þar sem kjötiðnaðarmeistarar okkar buðu upp á dýrindis steikur og meðlæti í föstu og fljótandi formi og því næst hinn geysivinsæla söngvakeppni SS-barkinn. Að lokum sá diskótekið Dúndur um að halda uppi stuði.

Á myndinni taka hinar síkátu systur lagið.